Sagnir - 01.06.1999, Side 76

Sagnir - 01.06.1999, Side 76
Stjrnmlastefna Slobodan Milosevic Sagnir 1999 75 1 Um hlutverk sambandshers Júgóslavíu við sundrungu ríkisins er hægt að lesa í BA-ritgerð minni „Slobodan Milosevic og serbnesk þjóðernishyggja á árunum 1989–1995.“ Rammi þessarar greinar leyfir ekki umfjöllun um það. 2 Gow, James: Triumph of the Lack of Will. International Diplomacy and the Yugoslav War (New York 1997), bls. 16. 3 Hösch, Edgar: Geschichte der Balkanländer. Von der Frühzeit bis zur Gegenwart, 2. útgáfa (München 1988), bls. 267. 4 Schönfeld, Roland: „Das jugoslawische Dilemma.” Der Krieg auf dem Balkan: Die Hilflosigkeit der Staatenwelt: Beiträge und Dokumente aus dem Europa-Archiv. Ritstjórar Angelika Volle og Wolfgang Wagner (Bonn 1994), bls. 12. 5 Schönfeld, Roland: „Das jugoslawische Dilemma.“, bls. 17. 6 Lampe, John R.: Yugoslavia as History. Twice there was a country (Cambridge 1996), bls. 325. 7 Lampe, John R.: Yugoslavia as History, bls. 340–341. 8 Ramet, Sabrina Petra: Balkan Babel. The Disintegration of Yugoslavia from the Death of Tito to Ethnic War, 2. útgáfa (Colorado 1996), bls. 180. 9 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg. Der Kampf um Titos Erbe (Graz 1995), bls. 72. 10 Holbrooke, Richard: To End a War (New York 1998), bls. 26. 11 Lampe, John R.: Yugoslavia as History, bls. 342. 12 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 39-40. 13 Ramet, Sabrina Petra: Balkan Babel, bls. 32 og Weckbecker, Arno: “Die politischen und ökonomischen Systeme der Nachfolgstaaten (1990- 1996).” Der Balkan. Eine europäische Krisenregion in Geschichte und Gegenwart. Ritstjóri Jürgen Elvert (Stuttgart 1997), bls. 299. 14 Ramet: Balkan Babel, bls. 32–33. 15 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 72. 16 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 73. 17 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 80. 18 Chalupa, Gustav: „Sloweniens Kommunisten verlassen die Gesamtpartei.“ Kleine Zeitung, 24.01.90, nr. 19, bls. 4. 19 „„Unsere Koffer sind gepackt.“ SPIEGEL-Interview mit dem slowen- ischen Präsidenten Milan Kucan über das Auseinanderbrechen Jugoslawi- ens.“ Der Spiegel, 29.11.90, nr. 48, bls. 182. 20 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 84. 21 Ströhm, Carl Gustav: „Ein zweifaches Osten für Kroatien.” Kleine Zeit- ung, 21.04.90, nr. 93, bls. 3. 22 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 84. 23 Ströhm, Carl Gustav: „Ein zweifaches Osten für Kroatien.“ Kleine Zeit- ung, 21.04.90, nr. 93, bls. 3. 24 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 86-87. 25 Weckbecker, Arno: „Die politischen und ökonomischen Systeme der Nachfolgstaaten (1990–1996).“, bls. 278. 26 Graff, James L.: „Stubborn Memories. Despite hope for a political solution, the old enmity between Serbs and Croatians augurs for more trouble in the Balkans.“ Time, 14.10.91, nr. 41, bls. 15. 27 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 89. 28 Weckbecker, Arno: „Die politischen und ökonomischen Systeme der Nachfolgstaaten (1990–1996).“, bls. 293. 29 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 113. 30 Chalupa, Gustav: „Spannungen in Kroatien: Die Bundesarmee schritt ein.“ Kleine Zeitung, 18.08.90, nr. 190, bls. 4. 31 Erdelitsch, Walter og Friedrich Orter: Krieg auf dem Balkan. Wie Fern- sehreporter den Zusammenbruch Jugoslawiens erlebten (Vín 1992), bls. 61. 32 Brankovic, Srbobran: „Das perfekte System. Manipulation als Sicherung der politischen Unterstützung der Bürger.“, bls. 20. 33 Brankovic, Srbobran: „Das perfekte System. Manipulation als Sicherung der politischen Unterstützung der Bürger.“, bls. 21. 34 Lagið „Lili Marleen“ var fyrir tilviljun spilað í útvarpssendi þýskra her- manna í Belgrad í ágúst 1941. Vinsældir lagsins urðu svo miklar að á hverju kvöldi var það spilað þar til Göbbels bannaði það árið eftir. Göbbels hélt að lagið hefði slæm áhrif á baráttuvilja hermannanna þar sem texti lagsis fjallaði um endurfundi elskenda. Í millitíðinni hafði lagið orð- ið einkenni fyrir þýska herinn á þessu hernámssvæði. Lagið naut einnig gríðarlega vinsælda meðal hermanna Bandamanna í flutningi Marlene Dietrich og einnig Edith Piaf. Heimild: Das grosse Lexikon des Zweiten Weltkriegs. Ritstjóri Friedemann Gedürftig (Augsburg 1993), bls. 342. 35 Klöster-Hetzendorf, Maren: „Das unvermeidliche autoritare System. Im Propagandakrieg um Jugoslawien spielt die Armee eine Schlusselrolle.“ Die Presse, 02/03.02.91, nr. 12873, bls. 3. 36 Weckbecker, Arno: „Die politischen und ökonomischen Systeme der Nachfolgstaaten (1990–1996).“, bls. 256. 37 Boðið var upp á þann möguleika að skilgreina sig sem Júgóslava í mann- talinu. 38 Weckbecker, Arno: „Die politischen und ökonomischen Systeme der Nachfolgstaaten (1990-1996).“, bls. 255. 39 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 246-247. 40 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 244-245. 41 Malcom, Noel: Bosnia. A Short History (New York 1994), bls. 222-223. 42 Ströhm, Carl Gustaf: „Die Fahne Allahs soll über Bosnien wehen.“ Kleine Zeitung, 18.11.90, nr. 267, bls. 3. 43 Malcom, Noel: Bosnia. A Short History (New York 1994, bls. 224. 44 Mayr, Walter: „In den Köpfen ist Krieg. SPIEGEL-Redakteur Walter Mayr über den Nationalitätenkonflikt in Bosnien-Herzegowina.“ Der Spiegel, 20.01.92, nr. 4, bls. 154. 45 Mayr, Walter: „In den Köpfen ist Krieg. SPIEGEL-Redakteur Walter Mayr über den Nationalitätenkonflikt in Bosnien-Herzegowina.“, bls. 154. 46 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 442. 47 Ilija Garasanin, einn af leiðandi stjórnmálamönnum Serba um miðja 19. öldina, er sagður hafa lagt grundvöllinn að hugmyndinni um Stór-Serbíu og sameiningu allra Suður-Slava í eitt ríki. Landamæri Stór-Serbíu skyldu ná til allra þeirra svæða þar sem Serbar bjuggu. Serbneskt þjóðerni var ekki lengur bundið við serbnesku rétttrúnaðarkirkjuna, heldur við tungu- málið eða stokavian-mállýsku serbó-króatískunnar. Heimild: Banac, Ivo: The National Question in Yugoslavia: Origins, History, Politics (Ithaca 1984), bls 80,83. 48 Zimmermann, Warren: Origins of a Catasrophe, bls. 92. 49Gwozdz, Zdzislaw Piotr: “Krajina-Serben werben um Anerkennung.” Der Standard, 18.02.1993, nr. 1285, bls. 2. 50 ”Schärfere Sanktionen gegen Belgrad verzögert.” Die Presse, 07.04.93, nr. 13530, bls. 1. 51 Malcom, Noel: Bosnia, bls. 221. 52 Silber, Laura og Allan Little: Bruderkrieg, bls. 247. 53 Malcom, Noel: Bosnia, bls. 228–229. Tilvísanir sneri hann sér að myndun Serbíu eins stórri og mögulegt væri, þar sem allir Serbar yrðu sameinaðir í einu ríki. Gallinn var einungis sá að þjóðernishóparnir bjuggu hverjir innan um aðra utan Serbíu. Sú stefna Milosevic að allir Serbar skyldu búa í sama ríkinu boðaði að til stríðs yrði að koma áður en takmark- inu væri náð. Hann ýtti þar með undir þjóðernishyggju meðal Serba utan Serbíu og vígbjó þá. Það þýddi að annaðhvort urðu hin sambandlýðveldin að ganga að skilmálum Milosevic eða heyja stríð við Serbíu.

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.