Sagnir - 01.06.1999, Qupperneq 87
86
Œ gu nijanna
Sagnir 1999
Sagnir, 17. árg., 1996, s. 6–11
Valdimar Stefánsson
Af hugmyndum Íslendinga um versnandi heim
Sagnir, 19. árg., 1998, s. 2–7
Arngrímur Þór Gunnhallsson
Kallaði verslunargróðinn á fyrirlitningu samfélagsins?:
sagan af Hænsna-Þóri og Blund-Katli
Sagnir, 12. árg., 1991, s. 24–29
Sigríður Matthíasdóttir
Hvað er þjóð?: nokkur orð um íslenska þjóðarímynd
Sagnir, 14. árg., 1993, s. 5–10
Einsaga
Skafti Jósefsson og Sigríður Þorsteinsdóttir;
Mál ástarinnar: brot úr bréfum elskenda á 19. öld:
Kristrún Halla Helgadóttir tók saman og færði til nútíma-
stafsetningar.
Sagnir, 18. árg., 1997, s. 56–57.
Davíð Logi Sigurðsson
Fyrsti íslenski Frímúrarinn: enn af ævintýrum Ólafs
Loftssonar
Sagnir, 17. árg., 1996, s. 38–41
Þorfinnur Skúlason
Kattarmorð, kreddur og sagnfræði: myndir úr lífi Níelsar
skálda
Sagnir, 18. árg., 1997, s. 26–31
Sigrún Sigurðardóttir
Íslendingurinn sem aldrei varð Dani
Sagnir, 17. árg., 1996, s. 54–65
Kristrún Halla Helgadóttir
Bréfsefnið er að segja frá sjálfri mér: rannsókn á bréfa-
skrifum Sigríðar Pálsdóttur til bróður síns á árunum 1818-
1842
Sagnir, 17. árg., 1996, s. 24–31
Saga einstaklinga
Arnþór Gunnarsson
Kona í karlaveröld: þáttur Katrínar Thoroddsen í jafnrétt-
isbaráttu íslenskra kvenna 1920–1960
Sagnir, 11. árg., 1990, s. 35–41
Davíð Logi Sigurðsson
Eitraði Ólafur: ævi og afrek Ólafs Loftssonar
Sagnir, 15, árg., 1994, s. 70–79
Ágústa Bárðardóttir
Teflir hver um tvo kosti að tapa eða vinna: um Einar
Brandsson og afrek hans
Sagnir, 14. árg., 1993, s. 39–43
Magnús Magnússon
„Róstugt var á Rifi þá ríki Björn þar dó“: af Birni Þor-
leifssyni ríka
Sagnir, 19. árg., 1998, s. 8–12
Einar Hreinsson
Skraddarinn og seiðmennirnir: Þorleifur Kortsson og
galdramál 17. aldar
Sagnir 14. árg., 1993, s. 22–30
Bylgja Björnsdóttir
„Þá riðu goðar um héruð“: um veldi Guðmundar ríka
Sagnir, 12. árg., 1991, s. 6–12
Mannkynssaga
Lára Magnúsdóttir
Hvers vegna var þrælahald afnumið í Bandaríkjunum?:
hugleiðingar um hreyfiafl sögunnar
Sagnir, 14. árg., 1993, s. 104–112
Stefán Ásmundsson
Rétt skal vera rétt: greina yfirlitsrit um mannkynssögu rétt
frá aðdraganda fyrri heimsstyrjaldarinnar ?
Sagnir, 18. árg., 1997, s. 13–17
Sigríður K. Þorgrímsdóttir
„Er þetta foringi?“: Þýskaland og Þjóðverjar í augum ís-
lenskra hægriblaða á millistríðsárunum
Sagnir, 12. árg., 1991, s. 13–23.
Einar Hreinsson
Renndi Kólumbus blint í sjóinn?
Sagnir, 13. árg., 1992, s. 38–43
Dagfinnur Sveinbjörnsson
Marxísk tálssýn: marxismi og byltingarnar 1848
Sagnir, 17. árg., 1996, s.42–53
Annað
Guðbrandur Benediktsson
Af ljósmyndasafni
Sagnir, 19. árg., 1998, s. 56–59
Fjölskyldan fer til ljósmyndara 1860–1962.
Sagnir, 13. árg., 1992, s. 44–47.