Sagnir - 01.06.1999, Side 88

Sagnir - 01.06.1999, Side 88
Œ gu nijanna B.A.-ritgerðir 6. febrúar 1999: Björn E. Hafberg: Af drykkjuskap og fylliröftum. Ágrip af sögu drykkjuskapar, bindindishreyfinga og meðferða á Íslandi frá miðöldum til nútímans. Umsjónarkennari Gísli Gunnars- son. B.A.-ritgerðir 19. júní 1999 Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir: “Hraðfrysting mannssálar- innar”. Átök Jónasar frá Hriflu við menntamenn og rithöfunda á vinstri væng. Umsjónarkennari Valur Ingimundarson. Björn Ásgeir Björnsson: Ísafjörður um aldamót. Sjávarút- vegur í deiglunni. Umsjónarkennari Gísli Gunnarsson. Gunnar Freyr Rúnarsson: Efling og hnignun lóðaveldisins. Upphaf kraftlyftinga á Íslandi og þróun þeirra fram til ársins 1985. Umsjónarkennari Gísli Gunnarsson. Jakobína Birna Zoëga: Þátttaka Íslands í Norðurlandaráði á árunum 1963-1972 með áherslu á menningarmál. Umsjónar- kennari Valur Ingimundarson. Jóhannes Þ. Skúlason: Þjóðernishugmyndir íslenskra sósí- alista 1938-51 með áherslu á samanburð við þjóðernisheim- speki Herders og Fichtes. Umsjónarkennari Guðmundur Hálf- danarson. Rósa Magnúsdóttir: Menningarstríð stórveldanna á Íslandi 1948-1961. Umsjónarkennari Valur Ingimundarson. Sigurður Már Jóhannesson: Svo skal böl bæta. Viðhorfs- breyting í garð áfengra drykkja og tildrög áfengisbannsins á Íslandi. Umsjónarkennari Guðmundur Hálfdanarson. Sigurður Narfi Rúnarsson: Hnefaleikar á Íslandi. Umsjón- arkennari Guðmundur Jónsson. Þóra Margrét Guðmundsdóttir: Slobodan Milosevic og serbnesk þjóðernishyggja á árunum 1989-1995. Umsjónar- kennari Guðmundur Hálfdanarson. M.A.-ritgerðir 19. júní 1999: Davíð Ólafsson: Bækur lífsins. Íslenskar dagbækur og dag- bókaskrif fyrr og nú. Umsjónarkennarar Guðmundur Hálfdan- arson og Sigurður Gylfi Magnússon. Hilmar Gunnþór Garðarsson: Frá loftþyngdarmæli til veð- urtungla. Veðurathuganir á 18. og 19. öld. Stofnun og starf Veðurstofu Íslands 1920-1973. Umsjónarkennari Gísli Gunn- arsson. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir: Misstu þær marksins rétta? Ógiftar konur á Íslandi um aldamótin 1900. Umsjónarkennari Guðmundur Hálfdanarson. B.A.-ritgerðir 23. október 1999: Auður Kristín Árnadóttir: Hampiðjan hf. Barátta fyrirtækis í veiðarfæraiðnaði á tímum hafta og miðstýringar í efnahags- málum. Umsjónarkennari Guðmundur Hálfdanarson. Haraldur Þór Egilsson: Fánaberar frelsis? Afstaða Íslend- inga til varnarliðsins og varnarsamningsins 1951-1961. Um- sjónarkennari Eggert Þór Bernharðsson. M.A.-ritgerðir 23. október 1999: Þóra Kristjánsdóttir: Myndlistarmenn á Íslandi frá siða- skiptum fram á öndverða 19. öld. Umsjónarkennari Helgi Þor- láksson. SKRÁ YFIR LOKARITGERÐIR Í SAGNFRÆÐI FEBRÚAR 1999 – OKTÓBER 1999 Sagnir 1999 87

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.