Morgunblaðið - 30.07.2015, Page 10

Morgunblaðið - 30.07.2015, Page 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2015 Ef þú hleypur 10 kílómetra notarðu jafnmikla orku og þarf til að hafa kveikt á einum ljósastaur í átta klukkustundir Samtökin 78 eru hagsmuna- og bar- áttusamtök hinsegin fólks á Íslandi. Markmið þeirra er að lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, asexual, pankynheigðir, intersex fólk, trans- fólk og annað hinsegin fólk verði sýnilegt og viðurkennt og njóti fyllstu réttinda í íslensku samfélagi. Hægt er að nálgast frekari upp- lýsingar um þessi málefni á www. samtokin78.is. Á vettvangi samtakanna samein- ast fólk um hugðarefni sín og áhuga- mál í margskonar hópum. Starfs- hópar eru formlega hluti af Samtökunum 78, eins og Norður- landshópurinn og ungliðahópurinn. Þar er ungu fólki á aldrinum 14-20 ætlað að styrkja félagsleg tengsl sín á milli og hittast vikulega. Fræðslunefnd er til dæmis vett- vangur áhugafólks um fræðslustarf samtakanna og rannsóknir á mál- efnum hinsegin fólks. Áhugavert og fjölbreytt starf Sýnileiki og viðurkenning Morgunblaðið/Ómar Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Við viljum fjalla um jaðar-málefnin og stuðla aðdýpri fræðslu,“ segir Sig-urður Júlíus Guðmunds- son, einn skipuleggjenda viðburðar- ins „Nú skal hinsegja“ sem haldinn verður næstkomandi mánudag, 3. ágúst. Er viðburðurinn haldinn utan dagskrár á Hinsegin dögum sem hefjast formlega daginn eftir og bjóða upp á margvíslega fræðslu fram að hápunkti daganna, gleði- göngunni. Nafn viðburðarins hefur vakið mikla lukku enda hefur það augljósa skírskotun til hins alíslenska og skemmtilega lags „Nú skal segja“. „Það hafa nokkrir haft orð á því við Skilgreiningar skipti máli en ekki í hugum annarra Morgunblaðið/Árni Sæberg Jaðar Sigurður Júlíus er einn skipuleggjenda „Nú skal hinsegja“ þar sem fjallað verður um hin ýmsu jaðarmálefni hinsegin fólks á fróðlegan hátt. „Nú skal hinsegja“ er viðburður utan dagskrár hinsegin daga þar sem farið verð- ur dýpra í jaðarmálefni hinsegin fólks. Réttindabarátta hinsegin fólks er í fullum gangi en gæta þarf þess að nýir og minni hópar verði ekki fordómunum að bráð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.