Morgunblaðið - 30.07.2015, Page 16

Morgunblaðið - 30.07.2015, Page 16
Siglunes Lína Dóra er siglingakennari og kennir handtökin á siglinganámskeiðinu í Siglunesi. Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Á sólríkum sumardögum er engin lognmolla yfir Nauthólsvíkinni og síðan ylströndin þar var opnuð árið 2000 hafa vinsældir hennar farið sí- vaxandi. Áætlað er að 530.000 gest- ir njóti sólargeislanna þar ár hvert. Hafdís Gísladóttir, rekstrarstjóri ylstrandarinnar í Nauthólsvík, seg- ir sumarið hafa gengið vonum framar. Hún segir veðurblíðuna í ár hafa haft mikil áhrif á lífið á ströndinni. „Þetta er búið að vera alveg frábært, við höfum séð mikla aukningu í aðsókn. Þó er það þann- ig að fjöldinn dreifist á góðu dag- ana. Við áætlum að þegar mest er heimsæki ströndina um 5.000 manns á dag,“ segir hún. Á sumrin lifnar yfir alls kyns starfsemi sem fram fer á strönd- inni, m.a. zumba-dansi, jóga og heimsóknum leikjanámskeiða. Sjó- sundið er þó stundað árið um kring. Feluleikur Þessi hnáta spratt upp undan stórum steini þegar ljósmyndarinn mundaði linsuna. Pottur Vinsælt er að hlýja sér í heitum potti ofarlega á ströndinni, en oft má þar sjá sjósundskappa sem orna sér eftir kaldan sjóinn. Sjósundið er stundað í Nauthólsvík árið um kring. Turn Hluti þessarar kátu fjölskyldu kepptist við að byggja sem hæstan turn úr sandi í Naut- hólsvíkinni á meðan móðirin grillaði pulsur ofan í svanga byggingarmeistarana. Hláturskast Það er lítið sem þarf til að gleðja á sólríkum dögum. Þessar stúlkur höfðu nýlokið við sundsprett og hlýjuðu sér í sandinum. Sumarskóli Þessi barnahópur úr Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ gerði sér glaðan dag og grillaði pulsur í Nauthólsvík. Sáttar með daginn sögðust kennararnir hiklaust koma aftur með barnahópinn. Sólarþorstanum svalað á ströndinni í Nauthólsvík Morgunblaðið/Árni Sæberg Fótbolti Drengirnir tveir léku sér í strandfótbolta en róðurinn þyngdist þegar stúlkan tók sér stöðu milli stanganna og sýndi mikla hæfileika. 16 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2015 Velkomin í Eldheima nýja gosminjasafnið í Vestmannaeyjum eldheimar.isS. 488 2700
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.