Morgunblaðið - 30.07.2015, Síða 38

Morgunblaðið - 30.07.2015, Síða 38
ar slóðir nærri sjálfri miðju Ís- lands. Þarna er og veröld í deiglu og öll sýnishorn jarðfræðinnar má finna, rispaðar ísaldarklappir, hraunbreiður og öskulög úr eld- gosum aldanna. Víða sprettur fram vatn, bæði heitt og kalt, og líf dýra og fugla á Kili og öðrum nærliggj- andi slóðum er fjölbreytt. Sama gildir um gróður. Því eru góðar ástæður til að fara um Kjöl, sem er fær langt fram í september. „Beisklegur aldurtili“ Þegar ekið er inn á Kjalveg eru Jarlhettur, fjallstindarnir við suð- austanverðan Langjökul, áberandi í landslaginu. Beint framundan er Bláfell, þar sem er vegur um bratt klif upp á háls sem er kenndur við fjallið. Á háls- unum er heljarstór keila sem eftirtekt vekur. Þann- ig vildi til endur fyrir löngu að bóndi úr Biskups- tungum skildi þar eftir stígvél sitt sem fergt var með hnullungi. Næsti ferðalangur lagði aðra steinvölu í púkkið og svo einn af öðrum svo hefur þarna myndast hrúga, sem sífellt hækkar. Stysta leiðin milli byggða  Keyrt um Kjalveg  Flestum fært  Veröld í deiglu  Sögur á hverju strái  Reimleikar og hvellandi bjalla  Hveravellir eru vinsæll viðkomustaður og meðal ferðamanna, til dæmis þessara Frakka, þykir hreint ævintýri að baða sig þar, því náttúrulaugar eru fáar á heimsvísu og margir telja vatn þeirra blandað hreinum undrakrafti.  Miklar sögur ganga enn um örlög Reynisstaðabræðra sem urðu úti við Beinhól á Kili árið 1789. Myndina af þessum sögustað tók Gústaf Loftsson. Varðan fræga á Bláfellshálsi er aðeins umbúðir utan um stígvél.  Sæluhús Ferðafélags Íslands í Hvítárnesi er eitt kennimarka félagsins. Morgunblaðið/Sigurður Bogi  SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ormurinn hlykkjast um sléttuna, vegur sem liggur milli hóla, dala og hálsa. Nú erum við á hálendi Ís- lands; Kjalvegi. Frá Gull- fossi í Biskupstungum og að fremstu bæjum í Blöndudal í Austur- Húnavatnssýslu eru 165 kílómetrar og yfir sumar- tímann er flestum sæmi- lega útbúnum bílum fært um Kjalveg. Tökum nú á rás! Úr eldgosum aldanna Hinn eiginlegi Kjölur er 30 kílómetra breiður fjallasalur í 600 metra hæð milli Langjökuls og Hofsjökuls. Samkvæmt landmælingum eru þess- Kjalarleið 2 4 3 5 6 78 9 10 11 Langjökull Hofsjökull 38 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2015 Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst 25ÁRA 1988-2013 PIPER Piper er ný gerð eftirlitsmyndavéla og öryggiskerfa fyrir heimili, sumarhús og smærri fyrirtæki •Vaktar heimilið • Kveikir ljósin • Fylgist með hita- birtu- og rakastigi • Fylgist með allri hreyfingu og hljóði Allt þetta er hægt að skoða hvaðan sem er úr heiminum í snjallsímanum þínum! „Kjölur hefur sjaldan verið jafn gróðursæll og í sumar. Litirnir í landinu eru einstaklega fallegir. Síðustu sumur hefur verið þurrt á hálendinu en nú eftir snjóþung- an vetur er raki í jarðvegi og þá blómstrar allt. Blóðbergið grípur alltaf augað en annars er flóran á þessum slóðum mjög fjölbreytt,“ segir Gústaf Loftsson frá Myrk- holti í Biskupstungum. Gústaf og Jónína Lóa Krist- jánsdóttir kona hans voru í hestaferð á Kili með vinafólki þegar blaðamaður Morgunblaðs- ins hitti þau á dögunum. Hóp- urinn var þá við Gíslaskála í Svartárbotnum skammt norðan Kerlingafjallaafleggara. Úr Tung- unum og yfir hálendið niður í Mælifellsdal í Skagafirði voru fimm dagleiðir. „Hestaferðir mínar um þetta svæði eru óteljandi. Skemmtileg- ust finnst mér leiðin um Kjal- hraun, það er frá Gíslaskála að Hveravöllum. Þar er farið um úfið hraun og viðkoma höfð á áhuga- verðum stöðum, svo sem við Grettishelli og Beinhól,“ segir Gústaf. Bætir við að einu megi þó gilda hvar borið sé niður á þess- ari leið, alltaf beri eitthvað áhugavert fyrir augu. Úfið hraun og fjölbreytt flóra HEFUR FARIÐ ÓTELJANDI HESTAFERÐIR UM KJÖL Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hestafólk Gústaf Loftsson og Jónína Lóa Kristjánsdóttir í hestaferð sinni yfir Kjöl. Leiðangurinn gekk vel enda alltaf gaman að fara í frelsið sem finna má til fjalla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.