Morgunblaðið - 30.07.2015, Page 70

Morgunblaðið - 30.07.2015, Page 70
70 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2015 Skipholt 50c • 105 Reykjavík 582 6000 • www.computer.is Síðan 1986 Verð 99.900 kr. Verð 99.900 kr. Asus 14” skólatölva Þráðlausir Bluetooth hátalarar USB bílahleðslutæki In Win Office PRO • Alvöru tölva á skrifstofuna sem endist og endist • Intel i3 örgjörvi, 8GB vinnsluminni, 240GB SSD diskur, DVD skrifari, nánast hljóðlaus kæling • Windows 8.1 og frí Windows 10 uppfærsla • Flott fartölva fyrir skólafólk • Nett og létt en ótrúlega öflug! • Intel Core i5, 6GB vinnsluminni, 500GB diskur, snertiskjár, DVD skrifari, Bluetooth 4.0, kapal- og þráðlaust net • Windows 8 og frí Windows 10 uppfærsla ICYBOX tvöfalt USB hleðslutæki Verð 1.990 kr. König USB hleðslutæki Fer í sígarettutengi í bíl, styður síma og spjaldtölvur Fer í sígarettutengi í bíl, styður síma og spjaldtölvur Verð 3.990 kr. Verð 3.990 kr. König Chrome 3W Gullfallegur og kröftugur Verð 19.900 kr. Sweex Wireless 20W Fáanlegir í svörtu og hvítu Sendum hvert á land sem er Tölvur og fylgihlutir Áður 109.000 kr. M argir vilja nota útivistina til að njóta lífsins lystisemda. Þeim þykir fátt betra, úti í guðsgrænni nátúrunni, en að vera umkringdir græjum og góðgæti. Verður þess vegna að pakka vel í nestiskörf- una, gleyma ekki uppáhalds hnossgætinu, og sjá hvort ekki er hægt að rúma í skottinu nokkur skemmtileg leikföng til að stytta sér stundir í blíðunni. Hér til hliðar eru nokkrir áhugaverðir hlutir sem matgæðingar og lífs- kúnstnerar ættu að vilja kynna sér. ai@mbl.is Kúlu-súkk Í útilegu er góður tími til að gúffa í sig nammi. Það má ekki halda af stað öðruvísi en að stoppa fyrst á góðri bensínstöð eða matvöruverslun og kaupa nokkra góða poka af uppáhalds- gotteríinu úr nammihillunum. Vafalítið eru margir sem velja eins og einn eða tvo poka af Kúlu-súkk til að narta í undir stýri, eða í sólbaði í hlýjum trjálundi einhvers staðar óra- fjarri skarkala borgarinnar. Kúlu-súkk er líka svo þjóðlegt nammi og sér- íslenskt og einhverra hluta vegna hafa aðrar þjóðir ekki komist almennilega upp á lagið með að blanda saman súkkulaði og lakkrís. Sælgæti eins og Kúlu- súkk hefur mótað þjóðina, rétt eins og hangikjötið, hákarlinn og sviðak- jamminn, og á örugglega sinn þátt í því hvað íslenskir karlmenn eru fagrir og íslenskar konur sterkar, eða var það öfugt? Eða kannski bæði? Það sem ekki má vanta í útileguna Newmar King Aire Af hverju að ferðast á húsbíl þegar hægt er að ferðast á húsrútu? Newmar er bandarískt fyrirtæki sem framleiðir húsbíla fyrir þá sem sætta sig ekki við neitt minna en al- gjöran lúxus. Er þessi húsbíll stærri og betur búinn en mörg heimili. Hægt er að stilla innanrýminu upp á ýmsa vegu, t.d. þannig að það rúmi stórt baðherbergi með tvöföldum vaski. Hægt er að panta eldhúsið með uppþvottavél, gert er ráð fyrir gervihnattadiski á þakinu, og varla nokkur flötur í vagninum þar sem ekki má bæta við flatskjá. Auðvitað er húsbíllinn með tvöföldum amer- ískum ísskáp. Minna má það ekki vera ef menn hætta sér út í óbyggðir. Sýrt grænmeti frá Móður Jörð Auðvitað verður að grilla nokkrar steikur í útilegunni en grænmetið má ekki vanta á diskinn til að mynda mótvægi við allt próteinið, fituna og reykjarbragðið. Móðir Jörð framleiðir mjólkursýrt grænmeti í hentugum krukkum. Grænmetið er meinhollt og mjólk- ursýran gerir meltingunni gott. Þessi vara smellpassar með flestum kjötréttum og þolir að vera borin í heitum bakpokanum eða vera stung- ið í skottið, og ef ekki er klárað úr krukkunni má einfaldlega skrúfa lokið aftur á. Sýrða grænmetið fæst meðal annars hjá Búrinu. ÚTIVIST og hreyfing
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.