Skagfirðingabók - 01.01.1968, Blaðsíða 164

Skagfirðingabók - 01.01.1968, Blaðsíða 164
SKAGFIRÐINGABÓK ísinn eða setja förin yfir spengur. Brutu þeir annað farið nokkuð, en komust þó með bæði til lands um kvöldið seint, blautir og þjak- aðir eftir mikið erfiði, að mig minnir vestan á Straumnesinu. Með eina hvalþjós komu þeir í bátnum, sem svaraði 30 pundum að þyngd, og skiptu henni milli sín. Man ég, að faðir minn kom með örlítinn bita af henni, sem var soðinn morguninn eftir og þótti mikið nýnæmi. Dagana næstu á eftir var norðan stórhríð eða norðaustan. Ekkert vissu menn þá dagana um hvalinn, enda veður eigi svo, að hægt væri að gera eftirgrennslanir um hann eða annað. Hafísinn hafði fyrst rekið vestur, meðan vindurinn var austlægur, en þegar vindur gekk til norðurs, rak ísinn inn á Skagafjörð. Fylltist Málmeyjarsund af ís. Þegar upp birti, urðu Innhlíðingar varir við hrúgu af hval á miðju Málmeyjarsundi. Þeir höfðu ekki heyrt þá um farir þeirra Uthlíðing- anna. Fóru þeir fram að hvalnum, sáu þar væna hrúgu af nýskornum hvalstykkjum og gengu að því sömu nóttina að flytja þetta í land. Þegar þeir svo skömmu síðar fréttu um ferðir Uthlíðinga, skildu þeir, að þetta mundi vera sami hvalurinn. Duldu þeir þá fund sinn, en þó kvisaðist um hann, og varð af nokkurt þref á þinginu um vorið, en sýslumaður, sem þá var Jóhannes Ólafsson, kom á sættum, og bættu Innhlíðingar tökuna einhverju. Afskorni hvalurinn hafði orðið viðskila við hvalskrokkinn sjálfan í ísrekinu. Hvalskrokkurinn fannst seinna litlu í ísnum vestan við Málmeyjarrif, og var þar skorið nokkuð af honum, en þá voru komnar þíður og sólbráð, svo flutningur á hvalnum í land var hinn torsóttasti, vegur langur til lands og ógreiðfært yfir ísinn. Varð að bera allt á bakinu. Menn voru að detta ofan um ísinn, svo lá við slysum, og innan skamms rak ísinn frá og hvalinn með. Mig minnir, að hvalskrokkinn, eða leifarnar af honum, ræki um sumarið eftir vestur á Skaga. Um 1880 (líklega vorið 1882) rak hval vestan við Straumnesið, ná- lægt merkjum Keldna og Fjalls, og var hann róinn inn í Fjallsvog, sem er rétt austan við Gjávíkina, lendinguna frá Fjalli. Séra Einar Jónsson, síðar prófastur á Hofi í Vopnafirði, var þá prestur í Felli, og mun hann hafa ráðið því, að þangað var með hvalinn farið. Einhver óánægja varð með þessa ráðstöfun á hvalnum, en ekki kom til málaferla. Minnir mig, 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.