Skagfirðingabók - 01.01.1968, Blaðsíða 192
SKAGFIRÐINGABÓK
Hann var síðast b. á Kárastöðum í Hegranesi. Gísli er sagður
hafa verið tvíkvænmr, og seinni kona hans Þuríður Ólafsdóttir.
Hann eignaðist ekki börn með konum sínum, en áður en hann
kvæntist átti hann son með Helgu Jónsdóttur, vinnukonu á
Skíðastöðum1
aa) Gísli (f. 1852), b. á Illugastöðum, kv. Helgu Gunnars-
dótmr, sem framar er nefnd.2 Þau átm fjórar dæmr:
aaa) Helga (f. 1876). Dó á 1. ári.
bbb) Ingibjörg (f. 1879).
ccc) Anna (f. 1880).
ddd) Ragnheiður (f. 1882). Dó á 1. ári. 3
c) Björn (f. 1827, d. 1862), hreppstj. á Hafragili. Hann var
kvænmr Guðrúnu Ólafsdóttur, b. og smiðs á Ingveldarstöðum,
Kristjánssonar og f. k. hans Sigurlaugar Gunnarsdótmr Guð-
mundssonar (sjá framar). Þeirra börn:
aa) Ingibjörg (f. 1854, d. 1948), gift Guðmundi Guðmunds-
syni Gunnarssonar, hrstj. á Skíðastöðum (sjá síðar). Þau
bjuggu á Hrafnagili og átm þessi börn:
aaa) Björn (f. 1881), bifreiðastj. í Reykjavík, kv. Evla-
líu Ólafsdóttur.
bbb) Ingibjörg (f. 1888). Óg. bl.
ccc) Jón (f. 1891, d. 1916). Drukknaði af bát á Akur-
eyrarpolli, kv. Jórunni Ólafsdóttur.
ddd) Gunnar (f. 1898), b. á Reykjum á Reykjastrcnd.
Fyrri kona hans var Sigurlína Stefánsdóttir, en
1 Jarða- og búendatal segir Þuríði 2. konu Gísla. Það fær þó naumast staðizt,
að hann hafi verið tvíkvæntur, því að skv. sömu heimild er hann kvæntur
Þuríði árið 1856, þá 27 ára gamall.
2 Jarða- og búendatal telur, að Gísli yngri hafi einnig verið tvíkvænmr.
Helga, fyrri kona hans, deyr árið 1882, og fimm árum síðar er Gísli enn talinn
ekkjumaður í sömu heimild. Hef ég ekki geiað fundið, hver seinni kona hans
myndi vera.
3 Ekki er mér kunnugi um, hvort Ingibjörg og Anna, dætur Gísla, hafa náð
fullorðinsaldri. Ég veit heldur ekki, hvað um Gísla hefur orðið eftir 1887. Má
vera, að hann hafi flutzt til Vesturheims ásamt dætrum sínum.
190