Skagfirðingabók - 01.01.1968, Blaðsíða 197
SKÍÐASTAÐAÆTT
Sigurlaug giftisc síðar Sölva Guðmundssyni, b. á Skíða-
stöðum. Börn þeirra:
bbb) Skúli (f. 1894, d. 1922). Ókv. bl.
ccc) Margrét (f. 1896). Óg. bl.
ddd) Stefán (f. 1898), b. á Skíðastöðum. Ókv. bl.
eee) Elín (f. 1900), gift Hirti bifreiðastj. Guðmunds-
syni í Reykjavík.
fff) Guðmundur (f. 1901), vkm. á Sauðárkróki. Ókv.
ggg) Jón (f. 1903), húsm. á Skíðastöðum. Ókv.
hhh) Ingibjörg (f. 1907), bús. í Reykjavík. Óg.
Sigríður Gunnarsdóttir (6/f) varð síðar seinni kona Eggerts
Þorvaldssonar á Skefilsstöðum. Sjá framar.
g) Sigurður (f. 1833, d. 1909), b. á Fossi á Skaga. Kvæntur Sig-
ríði Gísladóttur, b. í Kóngsgarði, Þorsteinssonar. Börn þeirra:
aa) Björn (f. 1874, d. 1907). Hrapaði til bana í Drangey.
Ókv. bl.1
bb) Sigurlaug (f. 1877, d. 1961), gift Ásgeiri Halldórssyni,
b. á Fossi. Þeirra dóttir:
aaa) Sigríður (f. 1905), gift Eggert Arnórssyni. Þau
skildu.
cc) Ingibjörg (f. 1879, d. 1952), gift Sigtryggi Jóhannssyni,
b. á Hóli á Skaga. Börn þeirra:
aaa) Þórey (f. 1907), gift Guðjóni Jósafatssyni, vkm.
á Sauðárkróki.
bbb) Sigríður (f. 1910), gift Viggó Sigurjónssyni, b.
á Skefilsstöðum.
ccc) Sigurður (f. 1913), bílaviðgerðam. í Reykjavík,
kv. Guðrúnu Jónsdóttur.
ddd) Björn (f. 1915), vkm. í Reykjavík, kv. Guðbjörgu
Jónsdóttur.
dd) Þórunn (f. 1880, d. 1909), gift Jóni Jósefssyni, b. á Fossi
á Skaga. Þeirra sonur:
1 Sjá L. R. Kemp, bls. 168.
195