Skagfirðingabók - 01.01.1968, Blaðsíða 181
SKÍÐASTAÐAÆTT
aaa) Guðný Pálína (f. 1866), gift Ólafi Eggertssyni, b.
í Vík (sjá síðar). Þau áttu eina dóttur, er þau fóru
með til Vesturlieims.
bbb) Jakobína (f. 1863, d. 1944), gift Magnúsi Hann-
essyni, b. í Torfmýri í Blönduhlíð.
ccc) Jóhanna Guðrún (f. 1869), gift Jóni Þorsteinssyni
á Sauðárkróki.
ddd) Sigurlaug (f. 1873, d. 1959), gift Ólafi Guðmunds-
syni á Sauðárkróki (sjá síðar).
eee) Ingibjörg (f. 1874), gift Jóni Jónssyni, b. í Stóra-
dal í Svínavatnshreppi.
fff) Sigríður (f. 1878). Fór til Vesturheims.
Seinni maður Ragnheiðar Eggertsdóttur var Markús
Arason, b. á Ríp. Þau voru barnlaus, en Ragnheiður átti
á milli manna son með Jakobi Halldórssyni. Það var:
ggg) Gísli Jakob (f. 1882, d. 1951), er kvæntist Sigur-
laugu Guðmundsdóttur b. í Ási, Ólafssonar (Sjá
síðar). Þau bjuggu á Ríp.
dd) Sigríður (f. 1845, d. 1932), gift Árna Árnasyni klénsmið
á Sauðárkróki. Börn þeirra:
aaa) Margréc (f. 1868), gift Halldóri Bjarnasyni, fast-
eignasala í Winnipeg.
bbb) Hjálmar Friðrik (f. 1870), sjómaður á Sauðár-
króki, kv. Halldóru Árnadóttur.
ccc) Ólafur Teóbald (f. 1874, d. 1936), kv. Guðríði
Árnadóttur.
ddd) Ragnheiður Sigfríður Birgitta (f. 1879), gift Guð-
mundi Björnssyni, trésmið.
eee) Árni Eggert (f. 1885).
ee) Guðrún (f. 1849, d. 1898), gift Jóni b. Jónssyni á
Kimbastöðum. Þeirra börn voru:
aaa) Guðný (f. 1883), gift Kristófer Grímssyni, héraðs-
ráðunaut Búnaðarsambands Kjalarnesþings.
bbb) Pétur (f. 1891, d. 1951), verkstj. og sláturhússtj.
á Sauðárkróki, kvæntur Ólafíu Sigurðardóttur.
179