Skagfirðingabók - 01.01.1968, Blaðsíða 190
SKAGFIRBINGABÓK
ddd) Þórunn (f. 1897), bús. á Siglufirði. Óg. bl.
eee) Sigríður (f. 1894), gift Birni Sigurðssyni, b. á
Stóru-Okrum.
fff) Ólafur (f. 1882, d. 1907). Ókv. bl.
ggg) Ingunn (f. 1885, d. 1905). Óg. bl.
hhh) Með Jónínu Eggertsdóttur frá Skefilsstöðum (sjá
framar) átti Gunnar í Syðra-Vallholti laundóttur,
Sigurlaugu (f. 1883).
bb) Björn (f. 1885). Drukknaði hálfþrítugur í Vesturósi
Héraðsvatna. Ókv. bl.
cc) Sigurður (f. 1856, d. 1937). Hann bjó í Syðra-Vallholti
með Herdísi Ólafsdóttur, b. í Selhaga, Björnssonar. Þau
áttu saman fimm börn. Þrír synir náðu fullorðins aldri:
aaa) Björn (f. 1894), b. á Stóru-Ökrum, kv. frændkonu
sinni Sigríði Gunnarsdóttur. Sjá hér á undan.
bbb) Vilhjálmur (f. 1903), b. í Syðra-Vallholti, kv.
Lilju Gunnlaugsdóttur. Þau skildu.
ccc) Gunnar (f. 1898, d. 1929). Ókv. bl.
Sigurður Gunnarsson átti barn með Helgu Sölvadóttur,
b. í Hvammkoti á Skaga, Sölvasonar. Var það
ddd) Ingibjörg (f. 1891), kona Jóels Guðmundar Jóns-
sonar, b. á Stóru-Ökrum.
dd) Sveinn (f. 1858, d. 1937), b. á Mælifellsá og síðast
kaupm. á Sauðárkróki, kv. Margréti Þórunni Árnadóttur,
b. á Starrastöðum, Sigurðssonar. Þau eignuðust 15 börn,
og náðu 13 þeirra fullorðins aldri. Þau eru:
aaa) Margrét (f. 1880, d. 1908). Óg. bl.
bbb) Steinunn Ingunn (f. 1882, d. 1943), g. Sveini
Andrési Sveinbjörnssyni, b. á Ytri-Mælifellsá.
ccc) Pálmi Sigurður (f. 1883, d. 1967), b. á Reykja-
völlum, kv. Guðrúnu Andrésdóttur.
ddd) Gunnþórunn (f. 1885), lengi kaupkona á Sauð-
árkróki. Sjá hér að framan.
eee) Sveinbjörn (f. 1886), b. á Skíðastöðum í Laxárdal
o. v., kv. Ragnhildi Jónsdóttur frá Bakkakoti.