Skagfirðingabók - 01.01.1984, Page 183

Skagfirðingabók - 01.01.1984, Page 183
FISKIVEIÐAR í SKEFILSSTAÐAHREPPI að nokkuð getur orðið úr því.“ Þannig skrifar Jónas í bréfi til Arna O. Thorlacíus kaupmanns í Stykkishólmi, ári eftir að hann ritar spurningabréfið. Því miður mun þó minna hafa orðið úr en Jónas vænti, og eru fáar einar varðveittar. Ein lýsing barst Jónasi úr Skagafirði, að séð verður, þótt ekki skuli fortekið, að fleiri kunni að finnast einhvers staðar síðar. Hún var frá Tómasi Tómassyni á Hvalnesi um mið þeirra Skefl- unga. Tómas var með kunnustu Skagfirðingum á sinni tíð og við hæfi að geta hans með nokkrum orðum. Tómas var fæddur að Reykjum í Tungusveit 4. apríl 1783. Foreldrar hans voru Tómas Björnsson og Guðrún Jónsdóttir. Á Reykjum var Tómas til þrettán ára aldurs. Þá dó faðir hans og fluttist Guðrún með drenginn að Hamarsgerði og giftist Jóni Jónssyni bónda þar. Tómas réðist til ýmissa vika að Mælifelli til Bjarna prests Jónssonar, er þá hélt staðinn. Af sr. Bjarna nam hann margt, m. a. dönsku, enda afar námfús að sögn Gísla Konráðssonar fræðimanns, en þeir Tómas voru þremenningar að frændsemi og á líkum aldri, Gísli fjórum árum yngri. Þeir voru aldavinir og auðfundin vináttan í skrifum Gísla. Þegar Tómas var sautján ára, féll stjúpi hans frá, og þótti Tómasi „lítill söknuður að“ segir Gísli Konráðsson. Tómas tók þá við búsfor- ráðum og bjó að Hamarsgerði til 1816, er hann fluttist að Nautabúi á Neðribyggð. Þar bjó hann í tólf ár, en árið 1829 fór Tómas byggðum að Sævarlandi í Laxárdal. Þaðan fór hann að Hvalnesi 1837 og bjó til 1858, er hann hætti búskap, orðinn 75 ára gamall. Eftir það var hann á Selnesi um tíma, en mun um 1860 hafa farið að Þverá í Blönduhlíð til dóttur sinnar, Guð- bjargar, og manns hennar, Stefáns Jónassonar. Þar dvaldist hann síðustu æviárin. Tómas var þríkvæntur, en missti tvær fyrri konur sínar eftir mjög skamma sambúð. Þriðja kona hans var Guðrún Jónsdóttir frá Þverá. Voru þau Stefán og Guðbjörg systkinabörn; afi beggja var Jón Illugason, er lengi bjó á Þverá og keypti jörðina, þegar eignir Hólastóls voru seldar árið 1802. Þau Tómas og 181
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.