Skagfirðingabók - 01.01.1984, Page 184

Skagfirðingabók - 01.01.1984, Page 184
SKAGFIRÐINGABÓK Guðrún áttu nokkur börn. Þrjú náðu fullorðinsaldri og tvö áttu afkomendur, Tómas og Guðbjörg. Laundóttir Tómasar með Ragnheiði Þorsteinsdóttur, svarfdælskri konu, hét Friðbjörg. Eru þeir býsna margir orðnir, sem rekja mega ætt sína til Tómasar. Þess er áður getið, að vinátta mikil væri með þeim Tómasi og Gísla Konráðssyni. Má í ævisögu Gísla lesa, að honum hafi naumast þótt ráð nema bera það undir Tómas áður. Espólín kallar hann í ævisögu sinni „vitran mann og vel að sér“. Hann var hreppstjóri Lýtinga í tíu ár og sáttaleitamaður enn lengur, þótti manna lögvitrastur og oft beðinn fyrir mál. Tómas var í eðli sínu afar friðsamur og óáleitinn og virðist ekki hafa erft það við menn, þótt þeir gerðu honum sitthvað til angurs, sem þó var sjaldan; var að vísu ýtt frá Hvalnesi að lyktum. En þótt friðsamur væri, lét Tómas ekki afskiptalaust, ef til hans var leitað um ráð eða liðsinni við málstað, sem hann taldi réttan. LJm þessar mundir urðu ýmsir atburðir með Skagfirð- ingum og fulltrúum hins veraldlega valds. Hámarki náðu deilur þessar, er Skagfirðingar riðu norður að Möðruvöllum vorið 1849 og hrópuðu Grím amtmann Jónsson niður. Vann Tómas að undirbúningi þeirrar ferðar ásamt Gísla Konráðssyni, Jóni Samsonarsyni alþingismanni o. fl. Hann fylgdi Jóni á Þingvalla- fund þá um sumarið, og fóru þeir sjö saman úr Skagafirði. Var Tómas þá orðinn 66 ára. Segir Gísli mjög skemmtilega frá því ferðalagi, fundinum, svo og áliti Víkurbúa, (þ. e. Reykvíkinga) á þeim frændum og Jóni, uppreisnarseggjunum norðan úr Skagafirði. Tómas var „harla vel að sér í bókmenntum, náttúruskáld mikið, en æfði þá mennt lítið.“ Svo er honum lýst í Sögu frá Skagfirðingum. Þegar Gísli Konráðsson fluttist vestur til Breiðafjarðar, orti Tómas brag, er hann sendi honum og kallaði Gíslahvörf. Þar rifjar Tómas upp samskipti þeirra, og er auð- fundinn söknuðurinn. Síðasta erindið er svohljóðandi: 182
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.