Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Blaðsíða 25

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Blaðsíða 25
MÚLAÞING 23 þeirri undantekningu þó að 2, 3 eða 4 þeirra fulltrúa er kosnir voru við fyrstu hreppsnefndarkosningarnar skyldu, eftir samkomulagi eða hlutkesti, víkja úr nefndinni eftir 3 ár og þá kosið að nýju í þau sæti, þannig að kosið var á þriggja ára fresti. Leiddi þetta kosningafyrir- komulag til þess að ekki gengu allir úr nefndinni í einu. Þetta kosninga- fyrirkomulag hélst til 1938 að farið var að kjósa alla hreppsnefndarmenn í einu til fjögurra ára, sbr. lög frá 1936. SKIPTING LANDSINS í ÖMT Amtmannsembætti kemur til sögunnar árið 1688, til að byrja með er landið eitt amt. Árið 1770 er landinu skipt í tvö ömt, Suður- og Vesturamt og Norður- og Austuramt. Mörkin milli amtanna tveggja voru Jökulsá á Sólheimasandi og Hrútafjarðará. Með konungsúrskurði 1787 er Suður- og Vesturamti skipt í tvennt, Suðuramt og Vesturamt. Árið 1872 eru því ömtin þrjú, Suðuramt, Vesturamt og Norður- og Austuramt. Árið 1890 var Austuramtið skilið frá Norðuramtinu, þó skyldu bæði þessi ömt heyra undir sama amtmann. Á tímabili tilheyrði Skaftafellssýsla Suðuramtinu, en árið 1893 var Austur-Skaftafellssýsla skilin frá Suðuramtinu og lögð til Austuramtsins. Mörk Austuramtsins voru frá Knarrarbrekkutanga á Tjörnesi að Skeiðará. Amtsráð voru skipuð tveimur fulltrúum kosnum af sýslunefndum í hverju amti, en amtmaður var forseti ráðsins. Verkefni amtsráðs voru m. a. að endurskoða og úrskurða alla reikninga sýslumanna, og hafa yfirstjórn þeirra sveitarstjórnarmála sem sýslufélögin höfðu á hendi. Amtsráð endurskoðaði reglur um skiptingu vega í þjóðvegi og auka- vegi. Amtsráð hafði með höndum stjórn ýmissa opinberra sjóða o. fl. Með lögum frá 1903 var amtmannsembættið lagt niður og amtsráðin afnumin með sveitarstjórnarlöggjöfinni 1905, en það ákvæði tók þó fyrst gildi í árslok 1907. Amtsráð Austuramtsins samþykkti þá að bún- aðarsjóður og búnaðarskólasjóður amtsins skyldu ávaxtast hjá Búnað- arfélagi íslands og mestum hluta ársvaxta skyldi varið til styrktar bún- aðarskóla í Austuramtinu. SÝSLUMENN í NORÐUR-MÚLASÝSLU 1779 - 1988 í aldanna rás hafa störf sýslumanna verið margþætt í þágu ríkisvalds og að sveitarstjórnarmálum. Ég hefi áður getið nokkurra sýslumanna sem höfðu völd í Múlasýslu, áður en henni var skipt. Á því tímabili
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.