Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Page 60

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Page 60
58 MÚLAÞING Ekkert varð af framkvæmdum að sinni, en stofnaður var svokallaður Kvennaskólasjóður Austurlands, sem kom síðar að góðum notum. Árið 1918 er Sigrúnu Pálsdóttur Blöndal á Hallormsstað veittur styrk- ur til vefnaðarkennslu. Pá mun Hallormsstaður hafa komið inn í mynd- ina, sem staður fyrir kvennaskóla á Austurlandi. Nokkuð er það að á árunum f928 - 1931 rís skólahús kvennaskólans á Hallormsstað. Aðild að því áttu sýslu- og bæjarfélög á Austurlandi og ríkissjóður. Kvenna- skólinn hóf störf sín á Hallormsstað árið 1930. Árlega frá 1929 - 1976 samþykkir sýslunefnd Norður-Múlasýslu styrkveitingu til reksturs kvennaskólans á Hallormsstað. Kvennaskólasjóði áðurnefndum var varið til byggingar skólahússins. Árið 1978 yfirtekur ríkið skólann og hefir séð um rekstur hans síðan. Norður-Múlasýsla hefir tekið þátt í því að koma á fót og styrkja ýmsar stofnanir varðandi menntun og menningarmál. Sýslufundargerð 1944 ber það með sér að starfandi er sögunefnd, sem ætlað er það verkefni ásamt öðrum sýslu- og bæjarfélögum í fjórð- ungnum að stuðla að því að skráð verði saga Austfirðinga. Útkoman varð sú að stofnað var Sögufélag Austurlands 1965. Á vegum þess hófst útgáfa tímaritsins Múlaþings 1966, sem enn lifir góðu lífi. Útgáfu- stjórn skipa 5 menn, einn frá hvorri Múlasýslu og einn frá hverjum kaupstað, Seyðisfirði, Neskaupstað og Eskifirði. Minjasafni Austurlands veittur árlega fjárstyrkur til reksturs frá 1944 og nú hin síðustu ár til byggingar safnahúss sem er í smíðum. Einnig til minjasafns að Bustarfelli í Vopnafirði, styrkur veittur árlega frá 1981. Sambandi austfirskra kvenna, veittur fjárstuðningur 1930 og svo til árlega frá 1943. UÍA fær styrk árlega frá 1943. Skáksamband Aust- urlands fær styrk 1971 og frá 1977 - 1988. Tónlistarfélag Fljótsdalshér- aðs fær fjárstyrk 1971 - 1976. Til byggingar Valaskjálfar var veitt nokkurt fé 1967 og 1968. Til Fræðsluráðs Norður-Múlasýslu, styrkveit- ing 1968 - 1973. Til útgáfu sóknarlýsinga, styrkveiting 1983 og 1984. Til byggingar heimavistarbarnaskóla Skjöldólfsstöðum 1946 - 1950. Til byggingar heimavistarbarnaskóla Torfastöðum Vopnafirði 1948 - 1949. Til byggingar heimavistarbarnaskóla á Eiðum 1961. Til byggingar heimavistarbarnaskóla á Hallormsstað 1965 - 1969. Til stúdentagarðs í Reykjavík 1930 greidd upphæð sem svarar kostnaði við eitt herbergi, óskað eftir að herbergið heiti Aðalból. Til nýs stúdentagarðs 1943 - 1944 var lögð fram upphæð sem duga átti fyrir kostnaði við eitt herbergi, óskað eftir að það herbergi fengi nafnið Skriðuklaustur. Fyrr á árum styrkti sýslan nokkuð sundkennslu á Eiðunr og í Vopna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.