Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Side 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Side 97
MÚLAÞING 95 obsvogur, vestan til á Búlandinu. Við héldum svo út úr vogi þessum. Eftir á kom okkur þó í hug að líklega hefði verið réttast að reyna að vera um kyrrt þarna inni á voginum, þótt ókyrrt væri, þar hefði kannski helst verið hjálpar að vænta úr landi. En það fór nú svona, út héldum við og ennþá var vélin í gangi. F>að var mjög hvasst á norðan-norðvest- an, þegar við komum út úr voginum. Þá stoppaði vélin í þriðja sinn í þessum hrakningum og fór ekki í gang eftir það. F*á var enn sett upp stórseglið og halað norður með, og vissum við þá ekki í raun réttri hvar við vorum staddir. Okkur var þó fullljóst, að þarna vorum við enn á háskalegum slóðum, en allt gekk þó vel, og fengum við ekkert áfall á bátinn. Við lentum aftur inn í grynnri álinn en nú á norðurleið. Við höfðum því Búlandsnesið á bakborða, en skerin á stjórnborða, og einhvern veginn sluppum við úr þessum heljargreipum. Sá var þó munurinn á þessari seinni ferð í gegnum skerjaklasann og þeirri fyrri um kvöldið áður, að nú var kolsvarta náttmyrkur, og hlífði það okkur við að sjá skerin sem braut á, eiginlega allt umhverfis okkur. Nokkrum árum síðar, eða um og eftir 1923, gerðum við út vélbátinn F*ór NS 243 frá Djúpavogi. Pá fengum við tækifæri til þess að kynnast þessari leið, um grynnri álinn, sem hægt var að fara í góðu veðri af kunnugum mönnum. Varð okkur þá enn ljósara í hve bráðum háska við höfðum verið þarna á Ægi aðfararnótt þess 17. febrúar 1920 og daginn þar á undan, en þá sáum við hættuna, því að þá var dagur. F*egar við sigldum þarna um nóttina norður Berufjarðarálana, stóð stormurinn beint út Berufjörðinn og var hann mjög hvass. Það var alveg yfirnáttúrlegt, að báturinn skyldi geta halað svona norður álana alla nóttina án þess að rekast á skerin, eða að við yrðum þeirra varir, því að krökkt er af þeim á þessum slóðum. Ég get ekki sagt, að það hafi verið okkur að þakka eða á okkar valdi, að við sluppum úr þessum lífsháska út af skerjasvæðinu. Það var vissulega einhver hulin hönd, einhver verndarvættur, sem bjargaði okkur og gamla Ægi úr þessum heljargreipum. F>egar birti um morgun- inn vorum við út af Berufirðinum út og austur af Papey. Pá var reynt að sigla upp undir eyna að vestanverðu, þar sem vog- urinn er. Væntum við þess að geta fengið einhverja hjálp þar. Þá var svo mikið brim við eyna, að Papeyingar, sem fylgdust með ferðum okkar, treystu sér ekki til þess að komast út til okkar. Þá var ekki komin talstöð í Papey, og kom þar ekki fyrr en löngu síðar, svo að Papeyingar gátu ekki tilkynnt um ferðir okkar til fasta- landsins á þann hátt, heldur höfðu þeir notað þann gamla sið að flagga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.