Jökull


Jökull - 01.12.1990, Síða 181

Jökull - 01.12.1990, Síða 181
fundir Að loknum aðalfundarstörfum 21. febrúar voru sýndar myndir Ingibjargar Sigurðardóttur úr ferðum félagsins 1957-1961, m.a. frá Grímsvötnum, Kverk- fjöllum, Öræfajökli, Langjökli og Mýrdalsjökli. Þess- ar myndir eru orðnar mjög mikilsverðar heimildir um jökla við lok fimmta áratugarins, m.a. kom vel fram að Grímsvötn voru um 1960 gerólík því sem nú er. Vorfundurfélagsins féll niður vegna sviplegs and- láts Gylfa Þ. Gunnarssonar, rafvirkjameistara. Fyrir- hugað hafði verið að sýna á fundinum kvikmynd Gunnars Jenssonar af vetrarferð 6 félaga, þar á meðal Gylfa, á 3 jeppum yfir hálendið frá Egilsstöðum vestur í Borgarfjörð, yfir jöklana þrjá, Vatnajökul, Hofsjökul og Langjökul. Kvikmynd þessa sýndi síðan Gunnar Jensson á haustfundi 31. október. ÁsamafundihéltÁmýSvein- bjömsdóttir stórfróðlegan fyrirlestur um rannsóknir á fomveðurfari með samsætumælingum á ískjörnum. Sérstaklega ræddi hún um hinar öru hitasveiflur, sem urðu í lok ísaldar og nýjar hugmyndir um útbreiðslu jökla hér á landi við lok síðasta jökulskeiðs, fyrir um 10 000 árum. ÚTGÁFA JÖKULS í janúar 1990 kom út 39. árg. Jökuls, hið vand- aðasta rit, alls 128 bls. í þetta rit tókst að safna agætri blöndu af félagsefni, alþýðlegum og fræðileg- um greinum. Auk árvissra greina um jöklabreyting- ar og snjóflóð eru þar greinar um landslag og gerð jarðlaga undir Grímsvötnum, þyngdarsvið, segulsvið °g jarðskjálfta á Suðvesturlandi, aldursgreiningar á Fossvogslögunum, fjarlægðarmælingar á Suðurlandi, lögun korna í íslenskum gjóskulögum og jarðfræði Austurlands, rúmmál Grænalóns, ísskjálfta í Mýrdals- Jökli og útsýni af Öræfajökli. Setning ritsins og umbrot var að öllu leyti unnið á tölvu á Orkustofnun, en það var prentað í Prentsmiðjunni Odda. Tómas Jóhannesson, sem verið hefur ritstjóri s.l. tvö ár, óskaði eftir að láta af störfum eftir að Jök- ull 1989 kom út. Hann hefur unnið mjög vel að rit- stJÓrn Jökuls og komið upp tekstavinnslu og umbroti a tölvu utan prentsmiðju. Stjórn Jörfi þakkar honum afar vönduð og afkastamikil störf. Við starfi Tómasar hafa nú um stundar sakir tekið Leó Kristjánsson og Helgi Bjömsson, tveirgamlir jálkar, sem saman dróg- ust með ritið á árum áður. Umsjónarmaður félagsefnis var Stefán Bjamason. I haust verður félag okkar 40 ára og fyrirhugað er að af því tilefni komi út vandað afmælishefti Jök- uls. Sérstök ritnefnd vinnur að söfnun efnis í ritið. I henni eru Bryndís Brandsdóttir, Hreggviður Norð- dahl og Sveinn Jakobsson. I þessu hefti verða greinar um eldstöðvar í Vatnajökli, afrennsli íss og vatns frá honum og efnasamsetningu úrkomu sem á hann fellur. Ennfremur verður skrifað um jökla og loftslag á fyrri tíð hér á landi, m.a. með samanburði við loftslagssögu, sem lesa má úr borkjömum á Grænlandi. Jafnframt verður skrifað um sögu skálabygginga félagsins og samantekt birt um ferðir á Vatnajökul fram að fyrstu vorferð þess í Grímsvötn 1953. Þann áratug, sem nú er senn á enda, hefur styrkur á fjárlögum til Jökuls að jafnaði numið um helmingi af útgáfukostnaði. Annar kostnaður var greiddur af félagsgjöldum í Jöklarannsóknafélagi íslands og rit- stjórn og dreifing var alltaf unnin í sjálfboðavinnu. En svo bar við á fjárlögum 1989 að tímaritið Jökull fékk engan styrk. Formenn Jörfa og Jarðfræðafélags- ins sneru sér þá til menntamálaráðherra með beiðni um stuðning við ritið og brást hann vel við og veitti Jökli 200 000 kr. styrk af fjárveitingum til ráðuneytisins. Með haustinu gengum við síðan á fund fjárveitinga- nefndar og á fjárlögum nú fær Jökull aftur styrk, kr. 260 000. Opinber stuðningurer nauðsynlegur ef Jökull á að koma út í núverandi mynd. Utgáfukostnaður fræðirits eins og Jökuls verður ekki borinn af áskriftargjöldum og lausasölu og óraunhæft er að leggja birtingargjald á höfunda. Jökull er eina fræðilega jarðvísindatímarit lands- manna. Þar birtist árangur íslenskra rannsókna á erlendu máli til kynningar erlendis. Útgefendur Jök- uls telja sig vinna mikilvægt starf með því að fá inn- lenda og erlenda jarðvísindamenntil þess að skrifa um niðurstöður rannsókna sinna hér á landi. Allir sem til þekkja vita að til þess þarf mikla ýtni og legðist inn- lend útgáfa niður væri mikill skaði skeður. Birting vísindagreina í erlendum ritum myndi ekki bæta tjón- ið þar sem hvatningu vantaði til skrifta frá ritstjóm JÖKULL, No. 40, 1990 177
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.