Jökull


Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 198

Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 198
Kverkfjallaskáli, 24. júní, 1987. Á mynd- inni eru, talið frá vinstri: Stefán Bjarna- son, Helga Stefánsdóttir og Margrét Isdal. Ljósm. Jón E. ísdal. The Kverkfjöll hut, June 24,1987. Photo. Jón E. ísdal. lagið’Táp ogfjörogfrískirmenn“. Aðþvíbúnuhófst fjöldasöngur sem stóð fram undir morgunn. Sunnudagurinn 21. júní var tekinn alvarlega sem hvíldardagur og upphófst nú hin mesta elliheimilis- stemning á staðnum. Menn lágu ýmist í kojum og hrutu eða lásu ljóð og lögðu kapal. Talsvert fækkaði í hópnum þennan dag, eða niður í 32, en þegar fjöldinn var mestur á fjallinu, munu þar hafa verið á milli 60 og 70 manns. Þess má til gamans geta að þetta var eini sólarlausi dagurinn í ferðinni og má því segja að veð- urguðimirhafi svo sannarlega lagt sitt af mörkum svo allt mætti ganga sem best. Enda þóttust sumir finna fyrir anda Jóns Eyþórssonar á fjallinu þessa daga. Mánudagurinn 22. júní var einnig notaður til slök- unar og var hið nýja og glæsilega gufubað Gríms- vatnahrepps óspart notað. Það var þannig úr garði gert að bomð var hola á Saltaranum, vatnspottur settur yfir og tjaldað svo yfir allt saman með plastdúk. Þarf ekki að orðlengjaþað að þetta var eitt hið glæsilegasta gufubað landsins og þótt víðar væri leitað. Að kvöldi dags var svo lagt í ógleymanlega ferð á Öræfajökul. Því miður voru það aðallega verkamenn og eldhúspí- ur sem nutu þeirrar farar, því rannsóknaliðið þurfti að sinna sínum verkefnum í Vötnunum. Við lögðum af stað á þrem snjóbílum kl. 22.00 í fyrirmyndarveðri. í morgunsárið var gengið á Hvannadalshnúk og tók gangan um klukkustund. Utsýnið til norðurs og aust- urs var ákaflega fallegt en lágskýjað var í suðvestri. Veðrið var yndislegt enn sem fyrr og sálin uppnum- in. Þeir fræknustu í hópi skíðafólksins brunuðu síðan niður hnúkinn með slíkum glæsibrag að unun var á að horfa. Við hin röltum þetta á eftir í rólegheitunum. Að loknum morgunverði undir hnúknum var svo haldið af stað heimleiðis með viðkomu hjá Þumli. Snjóbílamir drógu skíðafólkið, en þegar hallaði undan fæti, var lín- unni sleppt og liðið ljúflega niður brekkumar. Heim í skála komum við um kl. 18.00 á þriðjudeginum og var það þreytt en ánægt lið sem lagðist í pokana það kvöldið. Daginn eftir, miðvikudaginn 24. júní, var farið á tveim vélsleðum í Kverkfjöll til að kanna skemmd- ir á gluggum Kverkfjallaskála, en ytri rúður og hlerar höfðu brotnað, þegar einhverjir sem skálann gistu, lok- uðu ekki nægilegavel á eftir sér. Kverkfjallaskálinn er nú orðinn 10 ára gamall og er hann í ágætu ástandi, þó að bera þyrfti á hann að utanverðu. Um kvöldið stóð til að slá upp grillveislu á Grímsfjalli, en þegar til átti að taka, læddist að okkur þokan ásamt nístingskulda, svo við átum bara bjúgu og drifum okkur í háttinn. Fimmtudagurinn 25. júní var nýttur til enn frek- ari sólar- og gufubaða. Einnig tóku kvenfélagskonur að sér það verkefni að gera hreint í gamla skálanum. Seinni partinn var svo grillveislunni slegið upp á ný og að þessu sinni tókst hún hið besta, enda var þokan víðs fjarri. Á eftir var stiginn eins konar þjóðdans á veröndinni. Upp úr hádeginu föstudaginn 26. júní var skálan- um lokað og læst, hlerar settir fyrir glugga og haldið 194 JÖKULL, No. 40, 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.