Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1990, Qupperneq 199

Jökull - 01.12.1990, Qupperneq 199
af stað til byggða. Þetta var eina dapurlega augnablik ferðarinnar. Þar sem ég sat uppi á þaki eins snjóbíls- ins og virti fyrir mér fegurðina í landslaginu á leið niður jökulinn, var ég að hugsa um hversu óskaplega hollt það er fyrir sálarlífið að dvelja í óbyggðunum, víðs fjarri menningunni og búsorgum þeim sem borg- arlífinu fylgja. Að komast í svona nána snertingu við náttúruna getur ekki annað en kallað fram það besta í fari hvers og eins, enda var hópurinn sem tók þátt í þessarri ferð, alveg einstaklega ljúfur og góður og hugsa víst flestir með söknuði til þessara dýrðardaga ájökli. Enda þótt sól- og gufuböð hafi verið stunduð af kappi á Grímsfjalli, var ekki einbert kæruleysi lát- ið ráða ferðinni. Ýmis rannsóknastörf voru unnin í Vötnunum og á Grímsfjalli og gengu þau mjög vel. Eftirfarandi verkefnum var sinnt: 1) Vatnshæð í vökinni við Vatnshamar var mæld með hornamælingu og með loftþyngdarmæli. Hún reyndist vera 1379 m y.s. Hæð á miðri íshellunni við borstað var 1401 my.s. og 1412my.s..viðtoppNaggs. Það gæti því tekið vatnsborðið 3-4 ár að ná þeirri hæð sem algengust var við upphaf hlaupa úr Vötnunum á árunum 1954-1982. 2) Vetrarafkoma í Grímsvötnum var mæld. Hún reyndistvera4.78 m af snjó ámiðri íshellunni, 5.17 m austan við Vötnin, en 4.75 og 4.21 m á tveim stöðum norðan við þau. 3) Sýni voru tekin til samsætumælinga. Yfirborðs- sýni voru rekin á 6 km fresti frá Grímsfjalli að Hvanna- dalshnúk. Borkjarnasýni voru tekin úr tveim holum norðan við Vötnin, ein- ni holu á miðri íshellunni, og annarrri holu austan við Vötnin. 4) Viðhald á rafstöð og mæli- og senditækjum á Grímsfjalli. Útfellingar reyndust vera inni í kælibún- aðinum og höfðu þær stíflað rör. Kælivökvinn var tekinn af, hreinsaður og settur á aftur. 5) Jarðskjálftamælir var rekinn á Vestari Svíahnúk frá 18.-26. júní. Hann skráði mikið af íshreyfingum úr Vötnunum og hlíðum Grímsfjalls ásamt lágtíðni jarðhræringum. Orsakir þeirra eru ekki ljósar, en von- andi verður hægt að staðsetja þær gróflega með hjálp mælisins á Grímsfjalli. Mælirinn skráði einnig dýna- mítsprengingar í íshellunni. 6) Unnið var að íssjármælingum í Grímsvötnum, á sjálfri íshellunni og austan við hana. Árangur varmjög góður og náðust mælingar á því svæði sem á vantaði til þess að unnt væri að ganga frá korti af Grímsvötnum, yfirborði jökulsins og ísþykkt. 7) Boruð var 250 m löng hola með bræðslubor á miðri íshellunni. Það nægði þó ekki til að komast í gegnum hana, en talið er að þykktin sé nálægt 250 m. 8) Dýpt Vatnanna var mæld með endurkastsmæl- ingum. Boraðar voru 30 m djúpar holur með bræðslu- bor og dýnamít sprengt í þeim. Botn Vatnanna virðist vera nærri 1050 m y.s. Einnig var bergið undir Vötn- unum kannað með bylgjubrotsmælingum (refraction). Loks var hljóðhraði í bergi undir vestanverðum Vatna- jökli kannaður með stórsprengingum. 9) Fastmerki (1 m langt rör) var sett í klöpp, efst á Saltaranum, til þess að hægt verði að hæðar- mæla með homamælingu beint frá Nagg og snjógryfj- unni á miðri íshellunni og auðvelda þannig mæling- ar á hæð vatnsborðs við Vatnshamar. Hæð fast- merkisins er 1712 m y.s. miðað við 1722.5 m y.s. í landmælingarpunkti mi'l' skálanna. Hnit punkts- ins eru 64°24.417'N, 17°16.038'V og Lambert hnit x=464839.1 og y=434078.2. 10) Gosstöðvarnar frá 1983 voru kannaðar. Þar sást í vatn og rauk úr því. Einnig var brennisteinslykt á svæðinu. Eyjan úti í vatninu sást greinilega. Jarðhiti hefur aukist til muna á Vestari Svíahnúk eftir gosið og stígur gufa upp af austasta hluta hnúksins. Þessi leiðangur er sá umsvifamesti sem JÖRFI hefur staðið fyrir á Vatnajökli. Afrakstur hans sýn- ir glöggt hve samstarf lærðra og leikra getur ver- ið árangursríkt, en ásamt félögum úr JÖRFI unnu starfsmenn Raunvísindastofnunar og Orkustofnunar að rannsóknastörfum. Við flutning nýja skálans á Grímsfjall naut JÖRFI aðstoðar Vegagerðarinnar, Landsvirkjunar, Flugbjörg- unarsveitarinnar í Reykjavík og Hjálparsveitar skáta í Reykjavík. Stjórn JÖRFI metur mikils þann samhug sem ríkti í samstarfi við þessa aðila og aðstoð beirra við að bæta rannsóknar- og björgunaraðstöðu á einu virkasta eldgosasvæði landsins, sem ógnar bæði vsg- um og virkjunum og þar sem menn mega búast við erfiðum björgunarstörfum. Margrét Isdal JÖKULL, No. 40, 1990 195
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.