Jökull


Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 99

Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 99
Reeh, N., S. J. Johnsen and D. Dahl-Jensen 1985. Dating the Dye-3 deep ice core by flow model calculations. In GreenlandlceCore: Geophysics, Geochemistry, and the Environment. Editors: C. C. Langway, Jr., H. Oeschger and W. Dansgaard. 57-65. Ruddiman, W. F. and L. K. Glover 1975. Subpolar North Atlantic Circulation at 9,300 yr B.P.: Fau- nal Evidence. Quaternary Research 5, 361-389. Ruddiman, W. F. and A. Mclntyre 1981. The North Atlantic ocean during the last deglacia- tion. Palaeogeogr., Palaeoclimatol., Palaeoecol. 35, 145-214. Schnitker, D. 1979. The deep waters of the westem North Atlantic during the past 24,000 years, and the reinitiation of the Westem Boundary Under- current. Mar. Micropaleontology 4, 265-280. Sveinbjömsdóttir,Á. E., J. Heinemeier, S. J. Johnsen, H. L. Nielsen, N. Rud and M. S. Thomsen 1989. Dfl Annual Report, University of Aarhus, 34-37. Weber, J. N. 1967. Possible change in the isotopic composition of the oceanic and atmospheric car- bon reservoir over geological time. Geochim. Cosmochim. Acta 31, 2343-2351. ÁGRIP. SÍÐJÖKULTÍMIÁ ÍSLANDI. SAMANBURÐUR VIÐ SAMSÆTUGÖGN FRÁ GRÆNLANDI, EVRÓPU OG DJÚPSJÁ VARKJÖRNUM I greininni er fjallað um hvemig hægt er að nota iskjarna frá pólsvæðunum til að kanna fomveðurfar. Sýnt hefur verið fram á að samsætur súrefnis og vetn- >s í ís séu fyrst og fremst háðar hitastigi þess tíma er snjórinn féll og að þannig endurspegli þær forn- hitastig. Reynt er að tengja jarðfræðileg gögn frá Is- landi við veðurfarssveiflur í lok síðasta jökulskeiðs, eins og þær koma fram í ískjörnum á Grænlandi og í kalksteinsseti frá Sviss. Að lokum er þess freistað að reikna út breytingar á sjávarhitastigi við suður-og vesturströnd landsins út frá súrefnissamsætum skelja úr sjávarsetlögum af þekktum aldri. Vatn er gert úr þremur samsætu-samböndum. Al- §engast er létta sambandið H2160 en sjaldgæfari eru þungu samböndin H2lsO og HDieO. Magnhlutföll í náttúrunni eru 106 : 2000 : 157. Samsætuhlutföll vatns eru gefin upp sem é-gildi í þúsundustu hlutum, samkvæmt formúlunni: ó18o - (18o/16o)sýni (180/160)staðaii * 1000 Staðallinn sem venjulegast er notaður er SMOW (Standard Mean Ocean Water) (Craig, 1961). Borað hefur verið í Grænlandsjökul eftir mörg- um kjömum til að rannsaka þá umhverfisþætti sem ísinn speglar frá liðinni tíð. Rannsóknir á stöðugum samsætum súrefnis hafa m.a. sýnt að mjög örar hita- stigssveiflurhafa átt sér stað á síðastajökulskeiði (sem hófst fyrir um 120.000 árum og lauk fyrir um 10.000 árum). <5180 breytingar í úrkomu eru þó ekki einungis geymdar í iðrum pólarjöklanna, heldur einnig í kalk- steinssetlögum. Þannig hafa <5lsO breytingar mælst í evrópskum síðjökulsetlögum sem unnt hefur verið að rekja til veðurfarsbreytinga með rannsóknum á frjó- komum setsins. Mjög gott samræmi er milli <5lsO- gagna frá Grænlandi og Evrópu, sem bendir til sömu þróunar veðurfars á síðjökultíma. Fyrir u.þ.b. 13.000 árum mælist aukið <5180 á báðum stöðum vegna hlýn- andi loftslags, og hlýindakaflarnir sem nefndir hafa verið Bölling og Alleröd gengu þá í garð. Fyrir um 11.000 árum kemur síðan fram mjög snögg breyting í 5lsO, sem endurspeglar upphaf hins kalda skeiðs sem nefnt hefur verið Yngra Dryas og endaði snögglega um 1000 árum síðar og markar endalok síðasta jökul- skeiðs. Þessar veðurfarssveiflur hafa verið skýrðar með breytingum á stöðu heimsskautaskilanna á Norður Atlantshafi, en þær eru taldar hafa átt sér stað í kjöl- far breytinga á Norður-Atlantshafsstraumnum (Golf- straumnum). Þar sem sömu veðurfarssveiflur koma fram bæði á Grænlandi og í Mið-Evrópu á síðjökultíma er líklegt að þeirra hafi einnig gætt á Islandi. Á síðjökultímahefur hér á landi ríkt hærri sjávarstaða á hlýviðrisköflum vegna jökulleysinga, eins og sjávarsetlög frá þessum tíma bera vott um. Aldursgreiningar á sjávarsetlögum sýna að hlýindakaflarnir Bölling og Alleröd hafa ríkt hér á landi, en sjávarsetlög frá kuldatímabilinu Yngra JÖKULL, No. 40,1990 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.