Jökull


Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 197

Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 197
Vorferð JORFI 1987 Vorferð JÖRFI var farin dagana 17.-26. júní. Til- gangur ferðarinnar var tvíþættur, annars vegar að flytja nýjan skála á Grímsfjall, og hins vegar að vinna að rannsóknum á Grímsvatnasvæðinu. Ferðin hófst kl. 4.15 aðfararnótt 17. júní, þegar skálinn var fjarlægður af hlaðinu á Sunnuflöt 48. Var ekki laust við að söknuður hríslaðist um heimilisfólkið þegar það horfði á eftir bílnum. Með skálanum fóru fjórir jeppar og kvikmyndatökumenn frá Saga film. Ekið var greitt og komið í Hrauneyjar kl 9.30. Þar var stansað í tvo tíma til að taka upp timbur, bensíntunnur og skíðin undir skálann. Aðrir bílar lögðu hins vegar af stað frá Reykja- vík kl. 8 .30 í blíðskaparveðri. Skammt undan Dreka sameinaðist svo leiðangurinn og var komið að jökul- röndinni kl. 16.00. Þá var strax hafist handa við að losa skálann af bílnum. Skíðunum, fjórum að tölu, var skellt undir skálann og snjó ýtt undir skíðin. Þar kom snjóbíll Flugbjörgunarsveitarinnar að góðum notum, því hann er með tönn að framan. Að því búnu var vagninn dreginn undan skálanum og þarna stóð hann í öllum sínum glæsileik og haggaðist ekki. Síðan var snjóbílunum tveim frá Landsvirkjun og hjálpar- sveit skáta beitt fyrir skálann og rann hann ljúflega af stað. Braust nú út mikill fögnuður meðal viðstaddra °g féllust menn í faðma og óskuðu hver öðrum til hamingju með unnin afrek. Að loknu kjötsúpuáti í Jökulheimum var svo lagt á jökulinn. Þá varkl. 23.00 og færiðeinS gott og hugsast getur. Tók ferðin upp á fjall um sjö klukkustundir og höfðu bjartsýnustu menn ekki þorað að láta sig dreyma um að svo vel myndi ganga. Veðrið var ákaflega fallegt, glampandi sól og útsýnið unaðslegt. Undirrituð varð þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að ferðast í Bombanum upp á fjall og öðlaðist þar með loksins fullan skilning á kveðskapnum góða, ”Bomb- inn er bestur", eftir Áma Reynisson. Einkum þó sér í lagi þegar segir ”Aftursætisbekkur er brennheit vél- arhlíf, þar búa menn sig undir næsta líf‘! Þegar á fjallið var komið, ráfuðu menn um í sæluvímu og ætl- uðu seint að hafa sig í pokana. í hádeginu var risið úr rekkju og hafist handa við að útbúa hússtæðið og mæla út fyrir undirstöðunum. Bora þurfti 35 holur, en þegar til átti að taka, kom í ljós að aðalborinn hafði gleymst í Jökulheimum og sá sem tekinn hafði verið með, reyndist ekki nógu öflugur. Voru nú Hannes og Skúli sendir á vélsleðum að sækja borinn og voru þeir fljótir í förum þrátt fyrir þoku nánast alla leið. Daginn eftir, þann 19. júní, var skálinn dreginn á stæðið með aðstoð þriggja snjóbíla. Gekk það mjög vel, enda fagmannlega unnið. Síðan var veröndin smíðuð og klædd að ofan. Þetta er hin dægilegasta sólbaðsverönd, enda var henni samstundis gefið nafn- ið Sunnuflöt. En það voru fleiri en verkamennirn- ir sem stóðu í ströngu þennan dag. Fríður flokkur kvenna gekk í það aðkallandi verk að stofna Kvenfé- lag Grímsvatnahrepps. Fór stofnfundurinn fram með miklum glæsibrag. Ymis mál voru reifuð og rædd og tillaga Sólveigar um að kvenfélagið beitti sér fyr- ir byggingu bænahúss á Grímsfjalli, var sett í nefnd. Þann 20. júní var lokið við að klæða veröndina og lauk þar með formlega þessari skálabyggingu. Seinni hluta dagsins fór svo allur hópurinn í útsýnisferð vítt og breitt um Vötnin í glampandi sól og blíðu. Feg- urðin á jöklinum var alveg hreint stórkostleg. Það er með ólíkindum hvað þessi endalausa ísbreiða getur verið heillandi, enda er ekki hægt annað en að fyllast lotningu gagnvart sköpunarverkinu á slíkum stað og stund. Um kvöldið var slegið upp alvöru veislu. Fáni var dreginn að húni og tappar úr freyðivínsflöskum. Jón E. Isdal hélt hátíðarræðuna og á eftir fluttu kven- félagskonur lofræðu mikla til dýrðar hjarnsveinum og enduðu svo með því að syngja fyrir þá hátt og snjallt, JÖKULL, No. 40, 1990 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.