Jökull


Jökull - 01.12.1990, Side 201

Jökull - 01.12.1990, Side 201
Vorferð JORFI 1990 Vorferðin að þessu sinni einkenndist af heldur leið- inlegu veðri, þoku og sudda. Lagt var af stað frá Reykjavík laugardaginn 9. júní kl. 8.15 og komið í Jökulheima um kl. 19.00. Um kl. 1.00 eftir miðnætti var svo lagt á jökulinn og var færið afar slæmt. Krap- inn var það mikill að bílamir festu sig aftur og aftur. Verst gekk þó Bombanum og varð að skilja hann eft- ir í 1200 m hæð. Allt hafðist þetta þó fyrir rest og voru flestir komnir á fjallið upp úr hádeginu á sunnu- dag. Bombinn var hins vegar sóttur um leið og færið batnaði og gerður að búningsklefa við gufubaðið. Því hlutverki sinnti hann af stakri prýði og sómdi sér hið besta. Þó að varla sæist út úr þokunni alla vikuna, létu menn það ekkert á sig fá og var unnið af kappi. Að vísu var ekki hægt að bera á nýja skálann vegna veðurs og ekki reyndist unnt að vinna að íssjármælingum suður af Grímsfjalli, eins og til stóð, af sömu ástæðum. Eftirfarandi verk voru hins vegar unnin: 1) Hæð vatnsborðsins í Grímsvötnum var mæld og reyndist vera 1434 m y.s. Mælt var með hæðarmæl- ingu frá Saltaranum niður á sjálfa íshelluna og síðan frá íshellunni niður á vatnsborðið í borholu. Einnig var landmælt 10 km langt snið norður úr Vötnunum. Stefnt er að því að endurmæla sniðið að loknu næsta hiaupi til þess að kanna áhrif hlaups á ísskrið inn að Vötnunum. Vatnsborðið er nú 5 metrum hærra en þegar hljóp árið 1986, en hæst hefur það orðið, fyrir hlaup, um 1445 m. Líklega hleypur úr Vötnunum fyrir næstu vorferð. 2) Vetrarsnjókoman á miðri íshellunni var mæld og reyndist hún vera 4.40 m, sem er nálægt meðallagi. 3) Borað var með heitu þrýstivatni gegnum íshell- una í þeim tilgangi að mæla hitastig í Vötnunum og ná í vatnssýni til þess að kanna hvemig blanda af jarðhitavatni og bræðsluvatni er í Vötnunum. Borað var á tveim stöðum, við gosstöðvarnar frá 1983 og á miðri íshellunni. Við gosstöðvamar reyndist þykktin á íshellunni vera um 110 m, og botn Vatnanna á um 125 m dýpi. Reynt var að mæla vatnshitann undir íshellunni en það tókst ekki, því að tækið til sýnatök- unnar reyndist ekki vatnsþétt. Verður nú allt kapp lagt á að endurbæta tækið. Á miðri íshellunni komst bor- inn hins vegar ekki lengra en niður á 90 m, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir bormanna. 4) Unnið var að íssjármælingum í þeim tilgangi að bæta við það kort sem fyrir er. Að þessu sinni var Háabungan mæld ásamt svæðinu frá Þórðarhyrnu að Pálsfjalli. 5) Hitaveita var lögð í gamla skálann, svo nú eru báðir skálarnir upphitaðir. 6) Ný rafstöð var sett inn í gamla skálann. Hún er notuð til að knýja mæli- og senditæki. Ef hún reynist vel og allt gengur að óskum, verður gamla rafstöðin, sem er utanhúss, fjarlægð. 7) Kojurnar voru rifnar úr gamla skálanum og smíðaðar nýjar í staðinn. Ekki reyndist unnt að ljúka verkinu, en stefnt er að því að gera það næsta haust. Einnig var borið á gamla skálann að utan. 8) Gissur Símonarson setti gufubaðið upp á Salt- aranum og er það nú fullhannað og glæsilegt mjög. Tjaldið var hins vegar tekið niður í lok vikunnar og verður það geymt inni í skála fram á næsta vor. Sem fyrr lagði Landsvirkjun til snjóbíl til farar- innar, undir stjórn Hannesar Haraldssonar og Flug- björgunarsveitin í Reykjavík lagði til snjóbíl og tvo vélsleða, undir stjóm Guðmundar Oddgeirssonar sem hafði sér til aðstoðar þá Frímann Andrésson, Garðar Forberg og Þór Kjartansson. ÁstvaldurGuðmundsson og Magnús Bjömsson reyndust okkur einnig mjög vel, en þeir komu til okkar um miðja vikuna með varahluti í rannsóknatæki. Föstudagskvöldið 15. júníhéldum viðaf stað nið- ur af Grímsfjalli, niður úr þokunni og súldinni. Ferðin JÖKULL, No. 40, 1990 197
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.