Jökull - 01.12.1990, Page 99
Reeh, N., S. J. Johnsen and D. Dahl-Jensen 1985.
Dating the Dye-3 deep ice core by flow model
calculations. In GreenlandlceCore: Geophysics,
Geochemistry, and the Environment. Editors: C.
C. Langway, Jr., H. Oeschger and W. Dansgaard.
57-65.
Ruddiman, W. F. and L. K. Glover 1975. Subpolar
North Atlantic Circulation at 9,300 yr B.P.: Fau-
nal Evidence. Quaternary Research 5, 361-389.
Ruddiman, W. F. and A. Mclntyre 1981. The
North Atlantic ocean during the last deglacia-
tion. Palaeogeogr., Palaeoclimatol., Palaeoecol.
35, 145-214.
Schnitker, D. 1979. The deep waters of the westem
North Atlantic during the past 24,000 years, and
the reinitiation of the Westem Boundary Under-
current. Mar. Micropaleontology 4, 265-280.
Sveinbjömsdóttir,Á. E., J. Heinemeier, S. J. Johnsen,
H. L. Nielsen, N. Rud and M. S. Thomsen 1989.
Dfl Annual Report, University of Aarhus, 34-37.
Weber, J. N. 1967. Possible change in the isotopic
composition of the oceanic and atmospheric car-
bon reservoir over geological time. Geochim.
Cosmochim. Acta 31, 2343-2351.
ÁGRIP.
SÍÐJÖKULTÍMIÁ ÍSLANDI. SAMANBURÐUR VIÐ
SAMSÆTUGÖGN FRÁ GRÆNLANDI, EVRÓPU OG
DJÚPSJÁ VARKJÖRNUM
I greininni er fjallað um hvemig hægt er að nota
iskjarna frá pólsvæðunum til að kanna fomveðurfar.
Sýnt hefur verið fram á að samsætur súrefnis og vetn-
>s í ís séu fyrst og fremst háðar hitastigi þess tíma
er snjórinn féll og að þannig endurspegli þær forn-
hitastig. Reynt er að tengja jarðfræðileg gögn frá Is-
landi við veðurfarssveiflur í lok síðasta jökulskeiðs,
eins og þær koma fram í ískjörnum á Grænlandi og
í kalksteinsseti frá Sviss. Að lokum er þess freistað
að reikna út breytingar á sjávarhitastigi við suður-og
vesturströnd landsins út frá súrefnissamsætum skelja
úr sjávarsetlögum af þekktum aldri.
Vatn er gert úr þremur samsætu-samböndum. Al-
§engast er létta sambandið H2160 en sjaldgæfari eru
þungu samböndin H2lsO og HDieO. Magnhlutföll
í náttúrunni eru 106 : 2000 : 157. Samsætuhlutföll
vatns eru gefin upp sem é-gildi í þúsundustu hlutum,
samkvæmt formúlunni:
ó18o
- (18o/16o)sýni
(180/160)staðaii
* 1000
Staðallinn sem venjulegast er notaður er SMOW
(Standard Mean Ocean Water) (Craig, 1961).
Borað hefur verið í Grænlandsjökul eftir mörg-
um kjömum til að rannsaka þá umhverfisþætti sem
ísinn speglar frá liðinni tíð. Rannsóknir á stöðugum
samsætum súrefnis hafa m.a. sýnt að mjög örar hita-
stigssveiflurhafa átt sér stað á síðastajökulskeiði (sem
hófst fyrir um 120.000 árum og lauk fyrir um 10.000
árum). <5180 breytingar í úrkomu eru þó ekki einungis
geymdar í iðrum pólarjöklanna, heldur einnig í kalk-
steinssetlögum. Þannig hafa <5lsO breytingar mælst í
evrópskum síðjökulsetlögum sem unnt hefur verið að
rekja til veðurfarsbreytinga með rannsóknum á frjó-
komum setsins. Mjög gott samræmi er milli <5lsO-
gagna frá Grænlandi og Evrópu, sem bendir til sömu
þróunar veðurfars á síðjökultíma. Fyrir u.þ.b. 13.000
árum mælist aukið <5180 á báðum stöðum vegna hlýn-
andi loftslags, og hlýindakaflarnir sem nefndir hafa
verið Bölling og Alleröd gengu þá í garð. Fyrir um
11.000 árum kemur síðan fram mjög snögg breyting í
5lsO, sem endurspeglar upphaf hins kalda skeiðs sem
nefnt hefur verið Yngra Dryas og endaði snögglega
um 1000 árum síðar og markar endalok síðasta jökul-
skeiðs.
Þessar veðurfarssveiflur hafa verið skýrðar með
breytingum á stöðu heimsskautaskilanna á Norður
Atlantshafi, en þær eru taldar hafa átt sér stað í kjöl-
far breytinga á Norður-Atlantshafsstraumnum (Golf-
straumnum).
Þar sem sömu veðurfarssveiflur koma fram bæði á
Grænlandi og í Mið-Evrópu á síðjökultíma er líklegt að
þeirra hafi einnig gætt á Islandi. Á síðjökultímahefur
hér á landi ríkt hærri sjávarstaða á hlýviðrisköflum
vegna jökulleysinga, eins og sjávarsetlög frá þessum
tíma bera vott um. Aldursgreiningar á sjávarsetlögum
sýna að hlýindakaflarnir Bölling og Alleröd hafa ríkt
hér á landi, en sjávarsetlög frá kuldatímabilinu Yngra
JÖKULL, No. 40,1990 95