Jökull


Jökull - 01.12.1991, Page 84

Jökull - 01.12.1991, Page 84
Hiti í Stykkishólmi 1961 — 1990 12 —mánaöa keöjumeöaltöl Mynd 2 / Fig. 2. Hiti í Stykkishólmi frá ári til árs 1961-1990. 12mánaða keðjumeðaltöl. Temperature variations 1961-1990 in Stykkishólmur in W-Iceland. 12 month running means. Hlutfallsleg breyting úrkomu 1931/60 til 1961/90 Meöaltal 14 veöurstööva um land allt Mynd 3 / Fig. 3. Hlutfallsleg breyting úrkomu 1931/1960 til 1961/1990, meðaltal 14 veðurstöðva í öllum landshlutum. Relative precipitation change 1931/1960 to 1961/1990, an average of 14 stations around the country. Á 3. mynd má sjá breytingar á úrkomumagni eftir mánuðum. Urkoma hefur aukist mikið fyrri hluta ársins, en minnkað síðari hlutann. Sérstaklega er áberandi minnkun í september. Skýringar á þessu liggja ekki á lausu, en suðlægar og vestlægar áttir virðast hafa verið öllu algengari fyrri hluta ársins á þessu 30 ára skeiði en áður var, en aftur á móti sjaldséðari í september. Sé litið á breytingu ársúrkomunnar eftir lands- hlutum kemur í ljós að hún er víðast hvar ekki mikil. Urkoma virðist hafa aukist við suðvesturströndina sem og um meginhluta Norðurlands og mest norðaustanlands, en jafnvel minnkað lítillega víðast hvar um vestanvert landið. Á árunum 1949-1964 voru settar vindhlífar á úrkomumæla hérlendis. Þar sem vindur er mikill eins og við suðvesturströndina gæti þessi breyting skýrt áðurnefnda aukningu að nokkru. Norðanlands fellur stærri hluti úrkomunnar sem snjór. Snjókoma mælist oft illa, en líklegt er að vindhlífarnar bæti heldur heimtur hennar. Þetta gæti skýrt úrkomuaukninguna norðanlands. Á 4. mynd má sjá hvemig úrkoma breyttist frá ári til árs í Stykkishólmi. Sérkennilegt er hvernig 12 mánaða úrkoma liggur langtímum saman nærri 82 JÖKULL, No. 41, 1991
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.