Jökull - 01.12.1991, Page 85
Urkoma í Stykkishólmi 1961 — 1990
12—mánaöa keöjumeöaltöl
Mynd 4 / Fig. 4. Úrkoma í
Stykkishólmi frá ári til árs
1961-1990. 12 mánaða
keðjusummur. Precipitation
variations 1961-1990 in
Stykkishólmur in W-Iceland. 12
month running sums.
600 mm, en í hana koma síðan miklir toppar. Toppar
þessir tengjast gjarnan syrpum af mjög úrkomu-
sömum mánuðum, sem aftur tengjast gjarnan óvenju
mikilli sunnanátt í háloftum. Úrkomufar um mikinn
hluta landsins er þannig mjög tengt tíðni slíkra
sunnangusa. Þegar tímabilið hófst var einmitt nýlokið
miklu sunnanáttaskeiði með mikilli úrkomu. Úrkoma
var síðan í tæpu meðallagi í nærri heilan áratug, en
vex 1969, en þá hófst úrkomuskeið, sem stóð allt
fram á haust 1976 (lauk raunar eiginlega nákvæmlega
á höfuðdaginn 1976). Mjög þurrt var í Stykkishólmi
kringum 1985, en 1988 hófst nýtt úrkomuskeið, sem
enn virðist ekki lokið þegar þetta er skrifað (í
september 1992).
Mynd 5 / Fig. 5. Meðalhiti í
Reykjavík frá degi til dags (sjá
texta). Day to day temperature
in Reykjavík, 1961-1990
averages.
Reykjavik 1961 — 1990
Meöalhiti frá degi til dags
(útjöfnuö og rétt gildi)
JÖKULL,No. 41, 1991 83