Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2014, Qupperneq 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 18.–20. nóvember 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Samuel L. Jackson vildi hlutverkið ekki
Eddy Murphy leikur í dramamynd
Miðvikudagur 19. nóvember
16.25 Lottóhópurinn (1:5)
(The Syndicate)
17.20 Disneystundin (42:52)
17.21 Finnbogi og Felix (2:10)
(Disney Phineas and Ferb)
17.43 Sígildar teiknimyndir
(12:30) (Classic Cartoon I)
17.50 Herkúles (2:10) (Disney
Hercules)
18.15 Táknmálsfréttir (80)
18.25 Nigellissima (1:6)
(Nigellissima) Nigella
Lawson sýnir okkur hversu
auðvelt það getur verið að
laða fram töfra ítalskrar
matargerðar. e
18.54 Víkingalottó (12:52)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir Íþróttafréttir
dagsins í máli og myndum.
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós Beittur viðtals-
og fréttaskýringaþáttur
fyrir þá sem vilja ítarlegri
umfjöllun um fréttir líðandi
stundar.
19.55 Óskalögin 1984 - 1993
(4:5) (Rómeó og Júlía) Í
síðasta þætti af Óskalögum
þjóðarinnar voru flutt fimm
lög sem þjóðin valdi sem
uppáhaldslög áratugarins
1984-1993. Í þáttarbrotinu
verður eitt þessara laga
flutt.
20.00 Neyðarvaktin 8,8 (6:22)
(Chicago Fire III) Bandarísk
þáttaröð um slökkvi-
liðsmenn og bráðaliða í
Chicago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. Meðal leikenda
eru Jesse Spencer, Taylor
Kinney, Lauren German og
Monica Raymund.
20.45 Hæpið (6:8) #hæpið
#gæði #netturþáttur
#djammið #vaggogvelta
1337@unistefson og @
katrinasmunds. 888
21.15 Kiljan (9) Bókaþáttur
Egils Helgasonar. Stjórn
upptöku: Ragnheiður
Thorsteinsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Netfíkill (Web Junkie)
Heimildarmynd um kín-
verskar meðferðarstofnanir
sem sérhæfa sig í meðferð
við netfíkn. Þremur ungum
mönnum er fylgt eftir
frá því þeir eru innritaðir
til meðferðar þar til þeir
snúa aftur heim að þremur
mánuðum liðnum.
23.35 Höllin (7:10) (Borgen)
Danskur myndaflokkur
um valdataflið í dönskum
stjórnmálum. Helstu
persónur eru Birgitte
Nyborg, fyrsta konan á
forsætisráðherrastól, fjöl-
miðlafulltrúinn Kasper Juul,
og sjónvarpsfréttakonan
Katrine Fønsmark. e
00.35 Kastljós e
00.55 Fréttir e
01.10 Dagskrárlok (78)
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:50 Liverpool - Chelsea
14:30 West Ham - Aston Villa
16:10 Skotland - Írland
17:50 An Alternative Reality:
Heimildarmynd um
fótboltaleikinn vinsæla,
Football Manager.
19:05 Southampton - Leicester
20:45 Bestu ensku leikirnir
(Man. Utd. - Man. City
20.09.09) Farið yfir nokkra
af bestu leikjunum í ensku
úrvalsdeildinni frá seinustu
árum.
21:15 QPR - Man. City
22:55 Premier League World
23:25 Swansea - Arsenal
17:50 Strákarnir
18:20 Friends (16:24)
18:45 Arrested Development
19:10 Modern Family (15:24)
19:35 Two and a Half Men (13:22)
20:00 Örlagadagurinn (29:30)
Skemmtilegir en jafnframt
átakanlegir þættir þar sem
fólk segir Sirrý frá deginum
sem breytti lífi þess.
20:30 Heimsókn
21:00 The Mentalist (3:22)
21:40 Chuck (21:22)
22:25 Cold Case (7:23) Magn-
þrunginn myndaflokkur um
lögreglukonuna Lilly Rush
sem starfar í morðdeildinni
í Fíladelfíu. Hún fær öll
óleystu málin í hendurnar.
23:10 E.R. (16:22)
23:55 The Untold History of The
United States (3:10)
00:55 Örlagadagurinn (29:30)
01:25 Heimsókn
01:45 The Mentalist (3:22)
02:30 Chuck (21:22)
03:10 Cold Case (7:23)
03:55 Tónlistarmyndb. Bravó
12:20 The Decoy Bride
13:50 Honey
15:40 Tenure
17:10 The Decoy Bride
18:40 Honey
20:30 Tenure Gamanmynd frá
2011 með Luke Wilson og
Gretchen Mol í aðalhlut-
verkum.
23:40 Pacific Rim
01:50 The Crazies
18:15 Last Man Standing (15:18)
18:40 Are You There, Chelsea?
19:00 Hart of Dixie (16:22)
19:45 Jamie's 30 Minute Meals
20:10 Baby Daddy (11:21)
20:35 Flash (5:23)
21:20 Arrow (5:23)
22:00 Sleepy Hollow (5:18)
22:45 Wilfred (7:13)
23:10 Originals (14:22)
23:55 Supernatural (19:22)
00:40 Hart of Dixie (16:22)
01:25 Jamie's 30 Minute Meals
01:50 Baby Daddy (11:21)
02:15 Flash (5:23)
03:00 Arrow (5:23)
03:45 Sleepy Hollow (5:18)
04:30 Tónlistarmyndb. Bravó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:45 Wonder Years (19:23)
08:10 Victorious
08:30 I Hate My Teenage
Daughter (3:13)
08:55 Mindy Project (3:24)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (82:175)
10:15 Spurningabomban (5:6)
11:00 Mad Men (3:13)
11:50 Grey's Anatomy (16:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Dallas (9:10)
13:55 Fairly Legal (1:13)
14:40 Gossip Girl (9:10)
15:25 Victorious
15:50 Grallararnir
16:15 New Girl (22:25)
16:40 Hello Ladies (4:8)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 The Simpsons (1:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Bad Teacher (11:13) Banda-
rískur gamanþáttur sem
byggður er á samnefndri
kvikmynd um kennslukonu
sem er ekki starfi sínu vaxin
en notar kynþokkann sér til
framdráttar.
19:40 The Middle (3:24) Fjórða
þáttaröðin af þessum
stórskemmtilegu þáttum
um hið sanna líf millistétta-
fólksins.
20:05 Heimsókn (9:28)
20:30 A to Z (7:13) Frábærir nýir
rómantískir gamanþættir
þar sem við fylgjumst
með Andrew sem starfar
á stefnumótasíðu og hans
helsti draumur er að hitta
draumakonuna. Zelda er
svo lögfræðingur sem kallar
ekki allt ömmu sína og
nennir engu kjaftæði þegar
kemur að karlmönnum.
Örlögin leiða svo Zeldu og
Andrew saman og úr verður
undarlega skemmtilegt
ástarsamband.
20:55 Grey's Anatomy (7:24)
21:40 Forever 8,3 (8:13) Stórgóð
þáttaröð um Dr. Henry
Morgan, réttarmeina-
fræðing, sem á sér afar
litríka og langa fortíð. Hann
getur nefnilega ekki dáið og
í gegnum tíðina hefur hann
þróað með sér ótrúlega
næmni og færni í að lesa
fólk eins og opna bók.
22:25 Bones (3:24) Níunda
þáttaröðin af þessum stór-
skemmtilegu þáttum þar
sem fylgst er með störfum
Dr. Temperance Brennan,
réttarmeinafræðings, sem
kölluð er til ráðgjafar í allra
flóknustu morðmálum.
Brennan vinnur náið með
rannsóknarlögreglumann-
inum Seeley Booth sem
kunnugt er
23:10 Getting on (3:6)
23:40 NCIS (14:24)
00:25 The Blacklist (8:22)
01:10 Bad Ass
02:35 The Crazies
04:15 Heimsókn (9:28)
04:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (25:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
15:25 The Royal Family (10:10)
15:50 Welcome to Sweden
16:15 Minute To Win It Ísland
17:05 Extant (11:13)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 30 Rock (9:13) Liz Lemon
og félagar í 30 Rockefeller
snúa loks aftur með frá-
bæra þáttaröð sem hlotið
hefur fjölda verðlauna.
Valdataflið í Kabletown
nær hámarki í þessum
þætti og Jack stendur á
öndinni.
20:10 Survivor (7:15) Það er
komið að 26. þáttaröðinni
af Survivor með kynninn
Jeff Probst í fararbroddi og
í þetta sinn er stefnan tekin
á Caramoan á Filippseyjum.
Nú eru það tíu eldheitir
aðdáendur þáttanna sem
fá að spreyta sig gegn tíu
vinsælum keppendum úr
fyrri Survivor-seríum.
21:00 Madam Secretary 7,2
(3:13) Téa Leoni leikur
Elizabeth McCord, fyrrum
starfsmann leynilögreglunn-
ar og háskólaprófessor,
sem verður óvænt og
fyrirvaralaust skipuð sem
næsti utanríkisráðherra
Bandaríkjanna. Hún er
ákveðin, einbeitt og vill hafa
áhrif á heimsmálin en oft eru
alþjóðleg stjórnmál snúin og
spillt. Nú reynir á eiginleika
hennar til að hugsa út fyrir
kassann og leita lausna sem
oft eru óhefðbundnar og
óvanalegar.
21:45 Unforgettable (9:13)
Bandarískir sakamálaþætt-
ir um lögreglukonuna Carrie
Wells sem glímir við afar
sjaldgæft heilkenni sem
gerir henni kleift að muna
allt sem hún hefur séð eða
heyrt á ævinni. Hvort sem
það eru samræður, andlit
eða atburðir, er líf hennar;
ógleymanlegt. Morð á
framkvæmdastjóra leiðir
Carrie og Al að rannsókn á
leyndarmálum nemenda
og starfsfólks skóla þar
sem barn fórnarlambsins
var nemandi.
22:30 The Tonight Show
23:20 Scandal (3:22) Fjórða
þáttaröðin af Scandal er
byrjuð með Olivia Pope
(Kerry Washington) í farar-
broddi. Scandal – þáttar-
aðirnar eru byggðar á starfi
hinnar bandarísku Judy
Smith, almannatengla-
ráðgjafa, sem starfaði
meðal annars fyrir Monicu
Lewinsky en hún leggur allt
í sölurnar til að vernda og
fegra ímynd hástéttarinnar
í Washington. Vandaðir
þættir um spillingu og yfir-
hylmingu á æðstu stöðum.
00:05 Extant (11:13)
00:50 Madam Secretary (3:13)
01:35 Unforgettable (9:13)
02:20 The Tonight Show
Stöð 2 Sport 2
12:50 Þýsku mörkin
13:20 Austurríki - Rússland
15:00 Svartfjallaland - Svíþjóð
16:40 Þýskaland - Gíbraltar
18:20 NBA (Hang Time Road Trip)
19:10 Þýski handboltinn B
2014/15 (Göppingen - Kiel)
Bein útsending frá leik
Göppingen og Kiel í þýska
handboltanum.
20:40 Ítalía - Króatía
22:20 Euro 2016 - Markaþáttur
23:10 Göppingen - Kiel
Eddy Murphy er þekktastur fyrir grínhlutverk sín í kvikmyndum líkt og Nutty Professor og Beverly Hills Cop.
En nú hefur hann vent sínu kvæði
í kross því næsta mynd hans verður
dramamynd.
Hann mun leika aðalhlutverkið
í kvikmyndinni Cook. Myndin fjall
ar um óvænt samband sem mynd
ast milli kokksins og syrgjandi fjöl
skyldu, en hann var ráðinn til að sjá
um fjölskylduna vegna ákvæðis í
erfðarskrár látins manns.
Bruce Bereseford mun leik
stýra myndinni en hann er einna
þekktastur fyrir að leikstýra Driving
Miss Daisy. Kvikmyndin er byggð
á lífi handritshöfundarins Susan
McMartin sem hefur skrifað hand
rit að þáttum í þáttaröðunum Two
and a Half Men og Californication.
Samuel L. Jackson átti upphaf
lega að leika aðalhlutverkið en
hætti við, þá tók Eddy Murphy við
hlutverkinu. Flestar kvikmyndir
hans hafa floppað síðustu árin ef
frá eru talin Shrekmyndirnar og
því kannski ekki að undra að hann
ætli að prófa eitthvað annað en
grínið. n
helgadis@dv.is
É
g finn lyktina af unglingsher
bergi bróður míns. Rakspíri,
svitalykt og þungt loft. Ég sé
fyrir mér plakötin af NBA
átrúnaðargoðunum sem
þekja veggina. Scotty Pippen,
Shaquille O'Neal og Charles
Barkley, að ógleymdum sjálfum
Michael Jordan. Bróðir minn hálf
liggur í rúminu sínu með höfuðið
upp við vegginn. Í kjöltu hans ligg
ur svartur og hvítur Telecaster og
hann plokkar strengina í takt við
tónlistina.
Þessi minning helltist yfir mig
þegar ég heyrði lagið HeartShaped
Box með Nirvana spilað í útvarp
inu um daginn. Langt síðan ég
hafði heyrt þetta lag. Að sjálfsögðu
hækkaði ég í botn, leyfði nálæg
um ökumönnum að njóta söng
hæfileika minna og hugsaði til
æskuáranna. Ótrúlegt hvað tónlist
getur kallað fram sterkar og skýrar
minningar. Rétta lagið getur auð
veldlega ferðast með mig aftur í tí
mann og á svipstundu er ég orðin
sex ára gamall Nirvanaaðdáandi
sem leiðréttir stóra bróður þegar
hann slær feilnótu á gítarinn.
Tónlist getur haft svo djúpstæð
áhrif á okkur. Næsta lag byrjar að
spila í útvarpinu og við erum orðin
sorgmædd, meyr, glöð eða jafnvel
vongóð. Af þessum ástæðum held
ég að skemmtiþættirnir Óskalög
þjóðarinnar á RÚV njóti jafn mik
illa vinsælda og raun ber vitni –
þættirnir hafa meira að segja slegið
hinu sívinsæla Útsvari við í áhorfi.
Óskalög þjóðarinnar eru tímavél.
Þættirnir flytja okkur aftur til for
tíðar og leyfa okkur að endurupp
lifa gamlar minningar. Tondeleyó
– og amma er mætt á Síldaræv
intýrið á Siglufirði. Dimmar rós
ir – og mamma er orðin dramatísk
gelgja. Fjöllin hafa vakað – og pabbi
er kominn í Atlavík um verslunar
mannahelgi. Draumur um Nínu –
og við erum öll mætt í eftirpartí.
Ég settist niður á laugardaginn
og horfði á fimmta þátt Óskalag
anna. Reyndar reyni ég alltaf að
horfa á þá á tímaflakkinu svo ég
geti spólað yfir allar auglýsingarn
ar. Á meðan ég spólaði velti ég því
fyrir mér hversu miklum tekjum
þættirnir skila Ríkisútvarpinu. Eitt
hvað hlýtur þetta ótæpilega magn
af auglýsingum að skila í kassann,
til viðbótar við símakosninguna.
Hvers vegna erum við annars að
kjósa á milli þessara ólíku gull
mola? Megum við ekki bara njóta
tónlistarinnar?
En hvað um það, ég vil ekki
vera neikvæð. Mér finnst þættirn
ir í skemmtilegu jafnvægi; hæfi
lega mikið spjall og hæfilega mik
il tónlist. Nýjar útfærslur laganna
eru flestar góðar og það er gaman
að sjá hversu margir og fjölbreyttir
listamenn taka þátt. Þá finnst mér
samskipti Ragnhildar Steinunnar
Jónsdóttur og Jóns Ólafssonar svo
æðislega eðlileg og einlæg. Þættirnir
eru ekki sýndir í beinni útsendingu
en samt leyfa þau til dæmis mis
mælum og mistökum að njóta sín í
loftinu. Þetta kann ég að meta.
Heilt yfir finnst mér þættirnir
frábær skemmtun. Ég get allavega
ekki beðið eftir næsta þætti. Loks
ins áratugur sem ég man eftir. n
Vilja kvenleikstjóra
fyrir Wonder Woman
Michelle MacLaren mun mögulega leikstýra kvikmyndinni um Wonder Woman sem Warner Bros.
munu framleiða. Michelle hef
ur ekki leikstýrt kvikmynd áður en
ásamt því að vera alframleiðandi
Breaking Bad, þá leikstýrði
hún 11 þáttum í seríunni.
Þess fyrir utan hefur hún
leikstýrt fjölda þátta í The
Game of Thrones og The
Walking Dead.
Þetta verður fyrsta nú
tímakvikmyndin byggð
á teiknimyndasögu með
konu í aðalhlutverki, en
leikkonan Gal Gadot mun leika
Wonder Woman. Hún er aðallega
þekkt fyrir hlutverk sitt í The Fast
and The Furiousmyndunum en
hún var einnig kosin Ungfrú heim
ur árið 2004. Michelle er hins vegar
ekki fyrsta konan til þess að
leikstýra kvikmynd byggðri
á teiknimyndasögu. Sú
fyrsta var Lexi Alexander
sem leikstýrði Punisher: The War
Zone. Wonder Woman mun verða
frumsýnd árið 2017, heilum tveim
ur árum áður en Captain Marvel,
sem einnig er leikinn af konu, kem
ur út. n helgadis@dv.is
Michelle MacLaren talin líklegust
Eddie Murphy Hann byrjaði feril sinn
sem uppistandari í byrjun níunda áratugar
síðustu aldar, en varð þekktur þegar hann
byrjaði í Saturday Night Live.
Gal Gadot Gal
Gadot í Wonder
Woman-búningnum.
Michelle MacLaren Þótt hún
sé óreynd í kvikmyndabransanum
þá hefur hún leikstýrt fjölda þátta.
Tímaflakk á
laugardagskvöldi
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
aslaug@dv.is
Pressa