Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2014, Blaðsíða 40
+7° +3°
15 7
10.48
15.46
15
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
12
-3
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
2
0
2
2
12
8
10
-5
2
17
2
20
10
-3
4
1
4
2
11
8
4
17
-4
20
7
-11
12
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
4.4
2
3.3
-2
3.6
-8
3.7
0
4.0
3
3.5
-3
4.2
-15
4.7
0
6.1
3
7.9
-3
5.1
-7
10.3
1
5.3
0
1.6
-4
0.9
-6
2.1
-3
5.8
1
5.3
-7
4.5
-4
4.7
-4
7.8
4
6.2
0
4.9
-4
8.6
3
7.0
-3
4.0
-7
3.0
-7
5.0
-4
5.0
-4
3.0
-7
5.0
-5
3.0
-2
10.0
3
4.1
-3
2.2
-6
4.5
-1
4.2
1
2.5
-8
3.3
-10
3.3
-4
upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni
Veðrið
Víða él
Suðvestan 10–18 m/s, en 18–23
norðan til á landinu í fyrstu. Víða él,
en úrkomulítið norðaustan og austan
til. Hiti um eða undir frostmarki.
Suðvestan 13–20 m/s og rigning
eða slydda sunnan og vestan til í
fyrramálið og hlýnar í bili, en heldur
hægari og úrkomulítið norðaustan
til. Suðvestan hvassviðri eða stormur
seint á morgun og él og kólnar aftur,
hvassast við suðausturströndina og
á annesjum norðvestan til.
Þriðjudagur
2. desember
Reykjavík
og nágrenni Evrópa
Þriðjudagur
95
7
4
51
125
73
136
64
84
178
10
4
5.3
0
4.0
-8
3.2
-8
6.3
-4
6.2
1
4.7
-6
4.4
-5
5.4
-2
0.6
1
0.7
-3
4.0
-4
2.2
-2
3.5
1
2.0
-4
4.2
-7
4.3
-4
9.0
4
9.0
3
4.0
-1
15.0
4
7.7
6
5.2
1
2.0
1
8.8
3
Suðvestan 5–13 m/s, él
og hiti við frostmark. Suð-
vestan 10–15 og rigning
eða slydda í fyrramálið og
hlýnar í bili, en 13–18 og él
síðdegis og kólnar aftur.
Éljagangur Líkur eru á stuttum blota og svo kólnandi veðri í vikunni.
Mynd sigtryggur ariMyndin
Vill hlúa að
brotnu jólatré
n Tónlistarmaðurinn og mótmæl-
andinn svavar knútur leggur á
Facebook til að fólk flykkist niður
á Austurvöll til að slá hring um og
skreyta Óslóartréð, sem brotnaði í
veðurofsanum á sunnudag. „Er til
betri táknmynd fyrir Ísland í dag
en brotið og bæklað jólatré? Þarf
að skipta öllu út fyrir nýtt svo tál-
myndin sé fullkom-
in? Er ekki bara
ágætt að horfast í
augu við veruleik-
ann, afleiðingarnar,
að lifa með þeim,“
spyr hann. Þess má
geta að nýtt tré hef-
ur verið fundið við
Rauðavatn.
Vikublað 2.–4. desember 2014
94. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Fiskbúðin Hafrún
Skipholti 70 • 105 Reykjavík
Sími: 552-0003 / 895-5636
Fagur, Fagur Fiskur úr sjó
Svo bregðast
jólatré sem
önnur tré!
„Fleiri þurfandi fyrir þennan skilning“
Vill útbúa fræðsluefni fyrir og um einhverfa einstaklinga til að rjúfa einangrun og auka skilning
Þ
að er sagt í þessum heimi að ef
þú þekkir einn með einhverfu,
þá þekkir þú einn. Það er
enginn eins,“ segir Aðalheiður
Sigurðardóttir, móðir tíu ára stúlku,
Malínar, sem greind var með ódæmi-
gerða einhverfu fyrir tveimur árum.
Aðalheiður vinnur nú að verk efni og
safnar styrkjum á á Karolina Fund
fyrir því. Verkefnið á að stuðla að því
að bæta lífsgæði þeirra sem glíma við
ósýnilegar fatlanir. Verkefnið heitir
Ég er Unik og býður upp á einstak-
lingsmiðað fræðsluefni sem hægt er
að sníða eftir þörfum.
Eftir að Malin fékk einhverfu-
greiningu fyrir tveimur árum hófst
lærdómsríkt ferðalag þeirra mæðgna
um heim einhverfunnar. „Staðalí-
mynd einhverfunnar er rótgróin og
það er mikil þörf á því að fræða og
opna á umræðuna,“ segir Aðalheið-
ur og segir að það þurfi að gefa þess-
um hópi svigrúm sem þátttakendur í
samfélaginu á sínum forsendum.
Hugmyndin að þessu verkefni
kom upp í fyrra þegar Aðalheiður gaf
út bók um og fyrir Malín. Í bókinni
er farið yfir styrkleika og áskoranir
Malínar í daglegu lífi hennar. „Þetta
er ekki vandamálabók, heldur er
hún uppbyggjandi. Við erum jákvæð
og að fræða,“ segir Aðalheiður. Bók-
inni var dreift til aðstandenda þeirra.
„Hún var mjög stolt af þessari bók
og vildi að sem flestir fengju að sjá
hana svo að þeir myndu skilja hana.
Ég fór að hugsa út frá því að það væru
eflaust fleiri þurfandi fyrir þennan
skilning.“
Aðalheiður hyggist bjóða upp
á möguleikann til þess að búa til
einstaklingsmiðað fræðsluefni sem
einhverfir einstaklingar og aðstand-
endur þeirra geta sett saman á vefsíð-
unni Ég er Unik og svo dreift á þeirra
nærumhverfi; svo sem í skóla, meðal
vinnufélaga, ættingja og vina.
Söfnunin fer vel af stað en mun
standa út þennan mánuð. „Ég er afar
þakklát og auðmjúk yfir þessu. Ég trúi
þessu varla,“ segir Aðalheiður. Allar
nánari upplýsingar um verkefnið má
finna á Karolinafund.com. n
astasigrun@dv.is Mæðgurnar Ferðalag þeirra mæðgna um heim einhverfunnar sýndi Aðalheiði fram á
þörfina fyrir því að útbúa fræðsluefni, sniðið að einstaklingum. Mynd Úr einkasafni