Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Page 36

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Page 36
Tom Cheesman eigin part af rappinu með sínu nefi, sínu orðfæri og tungumáli. Rappið verður að rökræðu á milli þeirra allra, lofsöngur um babýlónskan og sam- eiginlegan sköpunarkraft og tilkall til nýrra annarlendna. Ég á við að í sérhverri annarlendu, hvarvetna þar sem tungumál mæt- ast, fer af stað virkni meðal fólksins sem elur af sér margtyngdar ljóðlistir — og þetta hefur alltaf gerst og mun alltaf gerast. En þetta skapandi starf er ekki allt viðurkennt sem ljóðlist því ljóðlist er enn stundum skilgreind afar einstrengingslega, einkum meðal fólks sem gerir bara ráð fyrir að ljóðlist sé að finna í bókum. Dæmi um svæðisbundinn margtyngdan ljóðlistarhóp sem starfar útfrá sveigjanlegri skilgreiningu á ljóðlistinni er Samblek útlægra höfunda! [,,Ex- iled Writers Ink!“] Þetta er stór hópur rithöfunda í London - meðlimir eru um það bil eitt hundrað, fólk úr öllum heimsálfum. Fundir eru haldnir mánaðarlega á Poetry Café í Covent Garden til að hlýða á og ræða um ljóðagerð á einhverju þeirra 250 tungumála sem nú eru töluð í London. í London talar þriðja hvert skólabarn annað tungumál en ensku heima hjá sér: sannkölluð Babelsborg. En samt er fátítt að bókmenntastofnunin í Bretlandi viðurkenni þennan aragrúa tungumála og allt of lítið er gert til að aðstoða eintyngda heimamenn við að átta sig á þeim hæfileikum sem búa á meðal þeirra og hvað þeir hafa að segja. Nýlegt sérhefti af Modern Poetry in Translation, ‘Mother Tongues’, er mikilvægt fyrsta skref í þessa átt. I heftinu birtast verk eftir marga meðlimi f Sambleki útlægra höfunda! og marga aðra höfunda sem búa á Englandi en skrifa ekki á ensku eða ekki bara á ensku. 2. desember 2001 tók Samblek útlægra höfunda! höndum saman við tímaritið Index on Censorship og rithöfundafélagið Alþjóðlega PEN í þeim tilgangi að halda sérstaka opinbera samkundu þar sem ‘rödd utangarðs- mannsins’ var léð rúm vegna atburðanna hinn 11. september 2001 og alls þess sem fylgdi í kjölfar þeirra. Við hlýddum á nokkra enska rithöfunda og rithöfunda sem búa utan heimalands síns, en meðal þeirra eru Iran og Irak, Afganistan, Usbekistan og Kúrdistan, Perú, Suður-Afríka og Kína. Þeir lásu ljóð og prósa, að mestu á ensku, en í mörgum tilvikum bragð- bættu þeir með frummáli sínu áður en lesin var þýðing. Þarna var líka tón- list og söngur og dans. Persneska skáldið Reza Baraheni var þarna í heimsókn úr útlegð sinni í Kanada þar sem hann er forseti kanadíska PEN klúbbsins. Framlag hans var athyglisvert. Flann sagði að ljóð og sögur um 11. september 2001 væru skrifuð fyrir 11. september 2001, í mörgum tilvikum á persnesku og arab- ísku. Ef hinn enskumælandi heimur (og hinn stærri heimur sem hlýddi að- eins á raddir hins enskumælandi heims) væri ekki svona hræðilega fákunn- andi um það sem mannúðlegar raddir í heimi múslíma segja þá hefðum 34 á .TSap/tíá - Tímarit þýðenda nr. 8 / 2004
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.