Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Síða 153

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Síða 153
Gegn sjálfi-þýðingum út á katalónsku í Búenos Aires.2 Hann skrifaði leikritið El Misterio de Quanaxhuata á spænsku 1943 sem viðurkenningarvott fyrir örlæti það sem hann mætti í dvöl sinni í Mexíkó en síðar endurvann hann það á katalónsku sem El ben cofat i l’altre og gaf það út í Perpignan 1951.3 Frá dauða Frankós er Spánn sennilega ríkara en nokkur önnur Evrópuþjóð að sjálfs-þýðingum. Safnrit galisískrar ljóðlistar sem tímaritið Litoral í Ma- laga gaf út hafði frumtextana í smækkaðri mynd við hlið spænsku gerð- arinnar. Af 16 skáldum í ritinu völdu aðeins 3 að þýða eigin verk.4 Sjálfs-þýðingar Brodskys útheimta að minnsta kosti klukkutíma ræðu ef ekki heila ráðstefnu ef gera á efninu góð skil. Hér á meðal okkar eru tveir einstaklingar sem hafa unnið með Brodsky sjálfum og því er ég auðvitað ekki manna hæfastur til að fjalla um þetta efni. Og ef ég setti nú rússneska og enska gerð af ljóðum hans hlið við hlið hversu mörg okkar myndu þá skilja það sem á eftir kemur? Hér vakna því einnig spurningar um aðferð. Mér finnst það líka aðfinnsluvert að í heimalandi mínu Skotlandi skuli það tekið gott og gilt að ekki sé hægt að setja gelíska frumgerð af ljóði efitir Sorley MacLean við hlið enskrar þýðingar hans. En meginvandinn er sá að mig langar að ræða sjálfs-þýðingar vegna minnar eigin reynslu — og það væri óumræðilegur hroki af minni hálfu að stilla mínum eigin verkum upp við hliðina á verkum Brodskys. Að lokum ákvað ég að hógværast og gagnlegast fyrir mig væri að lýsa ferli mínum sem þýðanda og hvernig þýðingarnar hefðu opnað augu mín fyrir sjálfs- þýðingum sem starfi. Hvað mig varðar hafa þær valið mig en ekki ég þær. Mig langar þó strax í upphafi máls míns að gera greinarmun á milli þeirra sem þýða ljóð annars vegar og hins vegar skálda sem þýða vegna þess að í seinna tilvikinu er þýðingarstarfið hluti af stærra samhengi sem er skapandi starf ótengt þýðingum. Þetta þýðingarstarf stendur nefnilega mitt á milli eignarnáms og málanáms. Möguleikinn á samræðu við texta sem þegar er til eða ímyndaðri samræðu við einstaklinginn sem skrifaði hann er svo langtum mikilvægari en nokkur löngun til að koma verki þessa einstaklings út til fleira fólks. Ljóðskáld þýðir aldrei verk eftir aðra út frá gagnsemi (í félagslegum skilningi) eða fórnfysi. Og ef við erum óviss hvorum megin við teljum tiltekinn þýðanda legg ég til að við reiknum einfaldlega út hlutfallið milli frumsaminna ljóða og þýðinga í útgefnum 2 Sjá Jordi Cornudella (1986). ‘Nabí’deJosep Camer. Barcelona: Editorial Empúries, s. 8. 3 Sjá-Jaume Subirana (2000). Josep Carner: l'Exili del Mite (1945-1970). Barcelona: Edicions 62, s. 152 o.áfr. 4 Sjá Poesía Gallega Contemporánea, nr. 209-210 af Litoral: Revista de la Poesía, elArtey el Pensamiento, Torremolinos, Spáni 1996, s. 28. 151 d .ffiaep’diá- — Menninga(r)miðlun f ljóði og verki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.