Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 170

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 170
Þorsteinn Gylfason hrynjandi. Sumt af því sem okkur er tamast að telja til stíls er líka í ætt við söng. Til dæmis einfaldleiki. Einfaldleiki er eitt af því sem Sigfús Daðason telur til höfuðkosta á þýðingu Sveinbjarnar á Hórasi, og segja mætti að einn munurinn á Sveinbirni og Helga sé sá að Helgi reyni að vera enn þá einfaldari en Sveinbjörn í tökum sínum á vorljóðinu. Einfaldleiki er í ætt við söng meðfram vegna þess að einfalt mál er gjarnt á að heyrast sem talað mál. Það er sjálfkrafa einhver tónn í því. Tónninn getur þó að sjálfsögðu verið býsna breytilegur frá manni til manns sem með það fer. Alveg eins og tónninn í „Ekkert að þakka". Tónn er eins kon- ar lag. Einfaldleiki er einhver þyngsta þraut sem þýðendur ljóða glíma við. Helgi Hálfdanarson hefur sýnt fram á að það sé ókleift að þýða línuna „Du bist wie eine Blume“ nema á einn veg á íslenzku: „Þú ert eins og blóm“ — og með því að þessi íslenzka setning getur ekki orðið ljóðlína í ferskeytt- um hætti Heines verður kvæðið óþýðanlegt á íslenzku. Áður en Helgi leiddi þetta í ljós höfðu að minnsta kosti fimm íslenzk skáld spreytt sig á að þýða kvæðið.7 §5 Líkingar og hljómar Það er hrynjandi og lag í kvæðum. Hvað um hljóma? Það er freistandi að bera saman hljóma í tónlist og líkingar í kveðskap. Hér er ég á hálum ís. Það eru mikil fræði af líkingum, og á þessari stundu hef ég ekki nokkur tök á að reifa svo mikið sem brot af þeim.8 Ég ætla að láta nægja að segja að brestur í líkingu - eins og sá sem Snorri Sturluson kallaði að ort væri ríykrað — er að ýmsu leyti sambærilegur við mishljóm í tónlist. (Með þessu er auðvitað ekki sagt að nykraðar líkingar og mishljómar eigi engan rétt á sér.) Lítum á þriðju línuna í kvæði Hórasar. Solvitur acris hiemps grata visae veris et Favoni trahuntque siccas machinae carinas. Þiðnar á vorinu þelinn í jörðu í þægum vestan-gusti, og eiki-hlunnar ýta þurrum kjölum. 7 Helgi Hálfdanarson: „Heilsaði hún mér drottningin“ í Molduxa, 85-88. 8 Sjá um þetta efni Þorstein Gylfason; Að hugsa á íslenzku, Heimskringla, Reykjavík 1992. 168 tz MCBodiá — TÍMARIT ÞÝÐENDA NR. 8 / 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.