Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Síða 25
Vikublað 9.–11. desember 2014 Neytendur 25 KEA-hryggurinn bEstur n Hamborgarhryggirnir skora ekki hátt í árlegri bragðkönnun DV n Kröfuhörð dómnefnd Ali Framleiðandi: Síld og fiskur Rýrnun: 5,6% Viktor: Vantar aðeins upp á. Milt kjöt. Nanna: Dálítið þurrt en hæfilega salt og reykt. Kjartan: Salt og reyk í lagi. Passlega feitt. Guðmundur: Mildur, stífur. 6,0 5 Nóatún Framleiðandi: Norðlenska Rýrnun: 7,9% Viktor: Aðeins of saltur, en góður þó. Nanna: Safaríkt og mjúkt. Fullsalt en bragðgott. Kjartan: Salt í lagi. Reyk gott – magurt. Eirný: Of salt. Guðmundur: Fullsalt, mætti reykja aðeins meira. 5,9 6-8 Hagkaup Framleiðandi: Ferskar kjötvörur Rýrnun: 6,2% Viktor: Mjög milt. Mætti vera meira bragð. Nanna: Þurrt. Ekki mikið bragð. Vantar salt og reyk. Kjartan: Salt- lítið. Lítið reyk- bragð. Magurt. Eirný: Góð tugga, gott jafnvægi. Guðmundur: Mætti salta örlítið. Reykbragð mætti vera skarpara. Bónus Framleiðandi: Síld og fiskur Rýrnun: 5,1% Viktor: Gott bragð, ekki mikið sem vantar upp á hér. Nanna: Bragðlítið, magurt, svolítið þurrt. Kjartan: Lítið salt + reyk. Magurt. Guðmundur: Mislitt í skurðarsári. Aðeins saltur. 5,9 6-8 Bónus Framleiðandi: Síld og fiskur Rýrnun: 5,1% Viktor: Gott bragð, ekki mikið sem vantar upp á hér. Nanna: Bragðlítið, magurt, svolítið þurrt. Kjartan: Lítið salt + reyk. Magurt. Guðmundur: Mislitt í skurðarsári. Aðeins saltur. 5,6 11-12 Kjarnafæði Framleiðandi: Kjarnafæði Rýrnun: 5,5% Viktor: Mjög mildur, hentar þeim sem vilja minna salt. Nanna: Svolítið loðmollulegt. Mátulega salt. Kjartan: Passlega salt. Magurt. Aðeins meira reykt. Eirný: Meyrt, góð lykt, ágætt saltjafnvægi. Guðmundur: Bragð- daufur en góður „balance“ í reyk og salti. 5,8 9 Búrfell Framleiðandi: SS Rýrnun: 7% Viktor: Fínt saltmagn. Mætti vera þéttari og aðeins meira reykbragð. Nanna: Bragð- lítið, vantar salt, fullmagurt. Kjartan: Lítið salt. Lítið reyk- bragð. Eirný: Ljúf reyklykt. Of mikil sæta. Guðmundur: Mildur. Vantar meira bragð. 5,7 10 Krónan Framleiðandi: Norðlenska Rýrnun: 5,6% Viktor: Góð áferð en mætti vera örlítið meira bragð. Nanna: Bragðlítið en þó hæfilega salt. Kjartan: Reyking í lagi. Salt í lagi. Magurt. Eirný: Mikil bragðfylling, í saltari kantinum. Bragðbætt? Guðmundur: Góður, mildur. Vantar smá fyllingu í bragð. 5,6 11-12 SS Einiberjareykt Framleiðandi: SS Rýrnun: 5,4% Viktor: Í bragð- minni kantin- um. Góð gæði á kjöti. Vantar þó mikið í bragð. Nanna: Dálítið þurr og magur, reykbragð í lagi. Kjartan: Gott reykbragð, lítið salt, magurt. Eirný: Skemmtilegt reykbragð. Magurt. Guðmundur: Svolítið milt kjöt. 5,6 11-12 Fjarðarkaup Framleiðandi: Síld og fiskur Rýrnun: 5,6% Viktor: Mjög fín gæði. Þétt og bragðmikið. Nanna: Bragð- dauft og magurt. Svolítið þurrt. Kjartan: Lítið salt + reyk. Magurt. Eirný: Saltlítill. Sætt eftirbragð. Guðmundur: Bragð- laus. 5,4 13 Íslandsgrís Framleiðandi: Ferskar kjötvörur Rýrnun: 6,2 Viktor: Toppbragð og salt. Nanna: Safaríkt en frekar bragð- dauft. Vantar salt. Kjartan: Lítið salt, lítið reykt, magurt. Guðmundur: Þurr, bragðdaufur. Allt samkvæmt bókinni Brynjar Eymundsson á Höfninni sá um matreiðsluna og skipulagningu. Hver hryggur var númeraður en dómnefndin vissi aldrei hvaða tegund hún var að smakka. MyNd dAVíð ÞóR Sigurvegarar síðustu ára 2013 Nóatún 2012 KEA 2011 KEA 2010 Fjarðarkaup 2009 Krónan 2008 KEA 2007 Ali dómnefndin Frá vinstri: Viktor Örn Andrésson, Nanna Rögnvaldardóttir, Kjartan Bragason, Eirný Sig- urðardóttir og Guðmundur Guðmundsson. MyNd dAVíð ÞóR Ekki missa af hangi- kjötinu í næsta blaði Safaríkt svínakjöt Hamborgarhryggirnir eru vinsæll jólamatur hjá Íslendingum. MyNd dAVíð ÞóR 5,9 6-8 6,1 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.