Bændablaðið - 26.03.2015, Side 15

Bændablaðið - 26.03.2015, Side 15
15Bændablaðið | Fimmtudagur 26. mars 2015 Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík Spennandi ferð til Englands á slóðir norrænna manna og fornra kastala. Farið verður frá Manchester um Blackpool og Fleetwood á leiðinni í Lake District. Ýmsar náttúruperlur héraðsins verða skoðaðar, en einnig verður farið í dagsferð til York borgar. Verð: 184.800 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið! Sp ör e hf . Fararstjóri: Jónas Þór 20. - 25. maí Víkingar & vaskir menn Sumar 1 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 4-hjóla stýrðir liðléttingar KRAMER vélarnar er hægt að fá í fleiri stærðum með lyftigetu upp að 4,3 tonnum. Möguleiki á 40 km aksturshraða, tilvalið í snjómokstur. Hægt að skrá sem traktor með dráttargetu upp á 16 tonn. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar. KRAMER er þýskt fyrirtæki sem hefur framleitt 4-hjóla stýrða liðléttinga í fjöldamörg ár. 5035 er minnsti liðléttingurinn sem KRAMER framleiðir og er eins og sniðinn að þörfum íslenskra bænda. Mótor: ..............................27 ha Yanmar DIESEL mótor Lyftigeta ................................................................ 1.200 kg Lyftihæð ..................................................................... 2,8 m Þyngd frá ............................................................ 1.670 kg Lengd með skóflu ......................................... 4.080 mm Fáanlegur með öryggisgrind eða húsi. Kynningarverð frá 4.850.000 kr. án vsk. 4-hjóla stýrðir liðléttingar hafa margt fram yfir liðstýrða. Lægri eiginþyngd með sömu burðargetu. Byggðir á heilli grind og halda því ávallt sömu lögun. Geta keyrt og beygt með það sem þeir lyfta. Missa ekki jafnvægið þegar þeir beygja. Lágbyggðar og stöðugar vélar, minni hætta á að þær velti. Erum með sýningarvélar í sýningarsal okkar að Krókhálsi 16 í Reykjavík. Kíkið við - sjón er sögu ríkari! ÞÓR HF Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Berglind, Svavar og börnin þeirra þrjú yfirgáfu borgina vorið 2014 til þess að elta langþráðan draum um að starfrækja snakkverksmiðju, gistiheimili og menningarmiðstöð í sveitinni. Forsaga málins er þó sú að Berglind og Svavar stofnuðu verslunina Havarí í Austurstræti í september 2009 ásamt Gogoyoko, Borginni hljómplötum og Kimi Records. Havarí lokaði í Austurstrætinu 29. janúar 2011 og hófst þá leit um bæinn þveran og endilangan að nýju húnsnæði. Berglind og Svavar höfðu annast reksturinn og leit að nýju húsnæði bar ekki árangur. Þau fundu ekki húsnæði í miðbænum og á endanum voru þau farin að leita langt út fyrir bæjarmörkin. Loks fannst svo rétti staðurinn á Karlsstöðum í Berufirði. Markmið Havarí er að hanna, framleiða og markaðssetja ný matvæli og bjóða listamönnum athvarf til að vinna að verkum sínum og búa til vettvang til að opinbera þau og standa fyrir hressandi uppákomum. Einnig að bjóða ferðamönnum og heimamönnum að staldra við og gæða sér á framleiðslunni. Bulsur, grænmetispulsur, eru líka hugarfóstur Karlsstaðabænda. Þær komu á markað vorið 2013 eftir eins árs vöruþróun Svavars Péturs í samstarfi við Matís. Bulsur fást nú í um það bil 40 verslunum víðs vegar um land. Þú getur fræðst meira um Bulsur á www.bulsur.is Þá má geta þess að tónlistar- maðurinn Prins Póló gerir líka út frá Karlsstöðum. Þar er hans hljóðver og þar verða til flest hans verk. Þegar hann er ekki að moka skít eða rétta nagla þá situr hann uppi á sófa og þuklar gítarstrengi. Hljómsveitin Prins Póló kemur stundum í heimsókn og saman flakka þau um víðan völl og leika listir sínar. Fullskipuð er hljómveitin þau Svavar Pétur, Berglind Häsler, Kristján Freyr og Benedikt Hermann auk hljóðmeistarans Flex. Úr 101 í Berufjörð Dekkjainnflutningur 15% afsláttur af öllum dekkjum til 15. apríl 2015 Eigum á lager flestar stærðir traktora-, vagna-, vinnuvéla- og vörubíladekkja. Einnig mikið úrval fólksbíla- og jeppadekkja. Jason ehf. Hafnarstræti 88 Akureyri Vinsamlegast hafið samband við Ármann Sverrisson 896-8462 e-mail jasondekk@simnet.is Tryggva Aðalbjörnsson 896-4124

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.