Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 22
Heimili og hönnun *Munkegaard-stóllinn eftir Arne Jacobsen ervæntanlegur á markað ný en hann hefur ekkiverið framleiddur síðan á sjöunda áratug síð-ustu aldar. Stólinn hannaði Arne árið 1955fyrir nemendur Munkegaard-skólans og þykirhann mínimalískur en hlýlegur. Ný útgáfastólsins er umhverfisvænni en sú gamla og auk þess endingarbetri þótt útlitið sé eins. Stóllinn fer í sölu fyrsta desember. Munkegaard-stóllinn fáanlegur á ný Pottþétt á pallinn Epal 11.700 kr. Stálkertastjaki frá Tom Dixon gefur fallega og milda birtu. Húsgagnahöllin 8.490 kr. Æðislegur púði frá sænska hönnunarhúsinu S.O.U.L. Á SUMRIN ER ALLTAF GAMAN AÐ NOSTRA AÐEINS VIÐ GARÐINN, PALLINN EÐA HEIMILIÐ. HÉR GEFUR AÐ LÍTA NOKKRA VEL VALDA MUNI Á SVALIRNAR, PALLINN EÐA HREINLEGA HEIM Í STOFU, INNBLÁSNA AF MAROKKÓSKUM VERANDARSTÍL MEÐ MÓDERNÍSKU ÍVAFI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Morgunblaðið/Styrmir Kári Módern 14.900 kr. Skemmtileg víraskál, flott undir til að mynda ávexti. Snúran 199.000 kr. Dásamleg gólfmotta í marokkóskum stíl, sem hefur verið vin- sæll undanfarið. Stærð 180x 280. Norr11 19.900 kr. Dásamleg lukt sem sómir sér vel bæði innan- og utandyra. Módern 45.900 kr. Snotur kollur í garðinn eða á heimilið. Línan 36.900 kr. Skemmtilegt kaffiborð frá House Doctor í eilítið eþnískum stíl. Húsgagnahöllin 4.990 kr. Skemmtileg gyllt skál frá Broste sem gerir mikið fyrir rýmið. IKEA 31.950 kr. Notalegur sófi úr Söderhamn- línu IKEA sem einnig er hægt að púsla saman á ótal vegu. Líf og list 6.250 kr. Fallegur púði með fiðurfyllingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.