Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Page 22
Heimili
og hönnun *Munkegaard-stóllinn eftir Arne Jacobsen ervæntanlegur á markað ný en hann hefur ekkiverið framleiddur síðan á sjöunda áratug síð-ustu aldar. Stólinn hannaði Arne árið 1955fyrir nemendur Munkegaard-skólans og þykirhann mínimalískur en hlýlegur. Ný útgáfastólsins er umhverfisvænni en sú gamla og
auk þess endingarbetri þótt útlitið sé eins.
Stóllinn fer í sölu fyrsta desember.
Munkegaard-stóllinn fáanlegur á ný
Pottþétt
á pallinn
Epal
11.700 kr.
Stálkertastjaki frá Tom Dixon
gefur fallega og milda birtu.
Húsgagnahöllin
8.490 kr.
Æðislegur púði frá sænska
hönnunarhúsinu S.O.U.L.
Á SUMRIN ER ALLTAF GAMAN AÐ NOSTRA AÐEINS
VIÐ GARÐINN, PALLINN EÐA HEIMILIÐ. HÉR GEFUR
AÐ LÍTA NOKKRA VEL VALDA MUNI Á SVALIRNAR,
PALLINN EÐA HREINLEGA HEIM Í STOFU, INNBLÁSNA AF
MAROKKÓSKUM VERANDARSTÍL MEÐ MÓDERNÍSKU ÍVAFI.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Módern
14.900 kr.
Skemmtileg víraskál, flott
undir til að mynda ávexti.
Snúran
199.000 kr.
Dásamleg gólfmotta
í marokkóskum stíl,
sem hefur verið vin-
sæll undanfarið.
Stærð 180x 280.
Norr11
19.900 kr.
Dásamleg lukt sem sómir sér
vel bæði innan- og utandyra.
Módern
45.900 kr.
Snotur kollur í garðinn
eða á heimilið.
Línan
36.900 kr.
Skemmtilegt kaffiborð
frá House Doctor í
eilítið eþnískum stíl.
Húsgagnahöllin
4.990 kr.
Skemmtileg gyllt skál frá Broste
sem gerir mikið fyrir rýmið.
IKEA
31.950 kr.
Notalegur sófi úr Söderhamn-
línu IKEA sem einnig er hægt
að púsla saman á ótal vegu.
Líf og list
6.250 kr.
Fallegur púði
með fiðurfyllingu.