Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.8. 2015 Matur og drykkir Litlir smjördeigshattar (fást í Hagkaup) bleikjuflök majones reyktur kavíar limesafi steinselja eða graslaukur Smörsteikið bleikju með salti og pipar og kælið. Hrærið saman með smá majonesi, reyktum kavíar og limesafa. Setjið í sprautupoka og sprautið í hattana og skreytið með steinselju eða graslauk. Hlutföll eftir smekk. Bleikjuhattar Bleikjuflök olífuolía sjávarsalt pipar Takið flökin úr kæli, hellið smá ólífuolíu yfir þau og látið standa við stofuhita í smá tíma. Stráið sjávarsalti og pipar yfir og setjið í lokaðan reykofn með viðarspæni í botn- inum. Kyndið undir í um 15 mín. og leyfið að kólna. Berið fram á grindinni ásamt brauðlefsum (svenskt tunnbröd) sem búið er að rista á pönnu í ólífuolíu. Gott er að hafa góða jógúrtsósu með, t.d. með hvít- lauk og ferskum kryddjurtum eftir smekk. Reyksoðin bleikja bleikjuflök mangó limesafi olífuolía chilli sjávarsalt steinselja (eða kóríander) Roðflettið bleikjuflökin og snyrtið. Skerið í smátt og setjið í kæli. Fínskerið mangó og chilli og setjið í skál ásamt limesafa, ólífuolíu og sjávarsalti. Blandið öllu saman 10-15 mín- útum áður en borið er fram. Berið fram í litlum glösum með teskeiðum. Hlutföll eftir smekk og fjölda gesta. Carpaccio bleikja Guðdómlegir leggir 24 kjúklingaleggir 300 g rjómaostur eða ricotto ef hann fæst lúka af steinselju lúka af kóríander 3 hvítlauksrif, pressuð 4 msk dijon-sinnep 2 msk olífuolía salt pipar 2 bréf af beikoni, samtals 24 sneiðar. Blandið saman ostinum, hvítlauk, steinselju, kóríander, smá salti og smá pipar í skál og hrærið. Smakkið til og bæt- ið við að vild af kryddum og hvítlauk. Blandið í litla skál saman sinnepi, olíu, salti og pipar. Tak- ið teskeið og notið hana til að losa frá húðina af leggjum, setjið svo um eina teskeið af ostablöndunni inn í húðina og sléttið varlega með fingri. Vefjið einni sneið af beikoni á endann á leggnum til að loka þannig að ostur leki ekki út. Smyrjið sinnepsblöndu yfir legginn. Grillið í um 30 mínútur eða þar til tilbúið og beikonið orðið aðeins stökkt. Sif Beckers-Gunnsteinsdóttir, Thomas Beckers, Hanna Ólafsdóttir og Helgi Einarsson spjalla á pallinum. Morgunblaðið/Ásdís * Fallegur regnbogi sveif yfir Garðabænum og stórirdropar féllu. Veislugestum var boðið í skjól inn í stofuhjá Önnu og Jóni þar sem eftirréttirnir voru bornir fram. 1 væn sæt kartafla 2 tómatar 3-4 vænar lúkur spínat 1 lítið búnt steinselja (eða kóríander) 1 skalottulaukur 50 g fetaostur hreinn balsamedik ólífuolía maldon-salt Flysjið kartöfluna, skerið í teninga og setjið í ofn- fast fat. Hellið skvettu af ólífuolíu og maldon-salti yfir og bakið í 200°C í 20-25 mínútur eða þar til mjúkt. Takið út og geymið. Grófsaxið spínatið, skerið tómatana niður og fínsaxið laukinn og steinseljuna. Setjið í skál. Skerið fetaostinn í litla bita og setjið út í skálina. Bætið við skvettu af bal- samiki og góðri ólífuolíu ásamt salti. Blandið sam- an og setjið svo kartöfluteninga saman við og blandið. Berið fram. Sætkartöflusalat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.