Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.8. 2015 Heimili og hönnun Embla Sigurgeirsdóttir vinnur í postulín bæði nytjahluti og skartgripi. Hún segir húsið yndislegt. Í Íshúsinu er rekin versl- un þar sem listamenn- irnir selja list sína. Unnur Sæmundsdóttir vinnur í vatnslitaklippimyndum og keramik. Hún segist vera að gera tilraunir að vatnslita á keramikina. Ólafur Gunnar rekur húsið og vinnur einnig að sinni listsköpun en hann smíð- ar allt sem honum dettur í hug. Nú vinnur hann að ljósum gerðum úr baujum. Ýmsir munir eru saumaðir í hús- inu og eru tvinnakeflin á vegg. Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir listakona býr m.a. til fallega kaffikönnu sem heitir Uppáklædd. Með henni er hægt að hella upp á kaffi á gamla mátann. Guðrún Borghildur Ingvarsdóttir saumar töskur og önnur ílát úr hráefni sem átti sér fyrra líf. Hún saumar nú úr gömlum tjaldvagni og endurnýtir þar efnið. * Í húsinu erkeramik- ogtextílhönnun, hnífar eru smíðaðir, lampar búnir til, myndir málaðar og húsgögn smíðuð svo eitthvað sé nefnt. ÞÍN STUND ÞINN STAÐUR TIMEOUT HÆGINDASTÓLL TIMEOUT ER FÁANLEGUR Í MÖRGUM ÚTFÆRSLUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.