Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Page 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.8. 2015 Heimili og hönnun Embla Sigurgeirsdóttir vinnur í postulín bæði nytjahluti og skartgripi. Hún segir húsið yndislegt. Í Íshúsinu er rekin versl- un þar sem listamenn- irnir selja list sína. Unnur Sæmundsdóttir vinnur í vatnslitaklippimyndum og keramik. Hún segist vera að gera tilraunir að vatnslita á keramikina. Ólafur Gunnar rekur húsið og vinnur einnig að sinni listsköpun en hann smíð- ar allt sem honum dettur í hug. Nú vinnur hann að ljósum gerðum úr baujum. Ýmsir munir eru saumaðir í hús- inu og eru tvinnakeflin á vegg. Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir listakona býr m.a. til fallega kaffikönnu sem heitir Uppáklædd. Með henni er hægt að hella upp á kaffi á gamla mátann. Guðrún Borghildur Ingvarsdóttir saumar töskur og önnur ílát úr hráefni sem átti sér fyrra líf. Hún saumar nú úr gömlum tjaldvagni og endurnýtir þar efnið. * Í húsinu erkeramik- ogtextílhönnun, hnífar eru smíðaðir, lampar búnir til, myndir málaðar og húsgögn smíðuð svo eitthvað sé nefnt. ÞÍN STUND ÞINN STAÐUR TIMEOUT HÆGINDASTÓLL TIMEOUT ER FÁANLEGUR Í MÖRGUM ÚTFÆRSLUM

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.