Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 25
G amalt frystihús við höfnina í Hafnarfirði hefur svo sannarlega fengið nýtt hlutverk en þar eru vinnustofur þrjátíu lista- og handverksmanna. Ólafur Gunnar Sverris- son, skipasmiður rekur húsið ásamt konu sinni Önnu Maríu Karlsdóttur. Víðs vegar um húsið eru listamenn og hönnuðir að störfum og fallegir munir verða þar til í höndum þeirra. Í húsinu er keramik- og textíl hönn- un, hnífar eru smíðaðir, lampar búnir til, myndir mál- aðar og húsgögn smíðuð svo eitthvað sé nefnt. Sett hefur verið upp búð þar sem hægt er að kaupa munina, en opið er fyrir gesti og gangandi öll fimmtu- dagskvöld frá 17-21. Einnig er opið fyrsta laugardag í hverjum mánuði frá 13-17. Gaman að vinna með öðrum Hönnuðurnir og listamennirnir sem sitja að störfum eru allir sammála um að í húsinu sé góður andi. Þau eru alsæl að fá að starfa í þessu skemmtilega og bjarta húsi við höfnina. Þau segja að það sé mikill munur að vinna að list sinni á meðal annarra lista- manna því oft geti verið einmanalegt að vera einn að vinna. Í húsinu hjálpast allir að og svo er voða gott að fá sér kaffi saman á kaffistofunni eða spjalla saman við gluggann og horfa yfir höfnina. Dagný Gylfadóttir er keramikhönnuður og er aðallega að vinna með postulín, ljós og kertastjaka. Hún segir að andinn í húsinu sé mjög góður. Aron Freyr Stefánsson er fjórtán ára. Hann segist vera með öðruvísi áhugamál en margir jafnaldrar því hann býr til keramikbíla sem hann svo selur. Evangelos Tsagkouros er kominn alla leið frá Grikklandi en hann smíðar hnífa frá grunni. Hann segir það sé frábært að vera í húsinu, alltaf líf og fjör. Góður andi við höfnina ÍSHÚSIÐ VIÐ STRANDGÖTU Í HAFNARFIRÐI FÉKK NÝTT HLUTVERK Í FYRRA ÞEGAR ÞVÍ VAR BREYTT OG ERU NÚ ÞRJÁTÍU HÖNNUÐIR OG LISTAMENN ÞAR MEÐ VINNUSTOFUR. Myndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is HÖNNUN OG LIST Í ÍSHÚSI HAFNARFJARÐAR 2.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Faxafeni 5, Reykjavik, S: 588 8477 | Skeiði 1, Ísafirði, S: 456 4566 | Dalsbraut 1, Akureyri • S: 558 1100 • www.betrabak.is TIMEOUT STÓLLINN Hannaður með fagurfræði og þægindi að leiðarljósi. Hönnuður: Jahn Aamodt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.