Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Blaðsíða 29
2.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar fráPappelinuhafa farið sigurför umheiminnogerunú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu áúrvalið í verslunKokkueðaákokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum? SKELIN 250 g heilhveitikex 1 tsk kanill 100 g brætt smjör FYLLINGIN 500 g rjómaostur 2 dl sykur 3 egg 2 tsk vanillusykur OFAN Á 3-4 dl sýrður rjómi ávextir, t.d. jarðarber eða kíví, skorið í sneiðar. Myljið kexið vel og hrærið kanil og bræddu smjöri saman við. Þrýstið þessu í botn og upp með barminum á lausbotnaformi sem er u.þ.b. 24 cm í þvermál. Bakið við 175°C í 5 mínútur. Hrærið ostinn til að mýkja hann og hrærið svo saman við hann eggjum, sykri og vanillusykri. Hellið fyllingunni yfir botninn og bakið í 45 mínútur. Lát- ið kökuna kólna í 10-15 mínútur. Hrærið sýrða rjómann svo hann verði meðfærilegri og smyrjið á kökuna og bak- ið í 5 mínútur í viðbót. Losið kökuna varlega frá brúnum formsins. Látið kökuna standa í ísskáp í nokkra tíma áð- ur en hún er borin fram skreytt með skornum ávöxtum. (úr Hratt og bítandi) Ostakaka með ávöxtum Einar Gíslason stóð sig vel að skera svínalundina ofan í gestina. Jón Hörður Jónsson réttir fólki kjötið. 500 g vatnsmelóna 75 g fetaostur í bitum 50 g klettasalat ¼ rauðlaukur 2 msk granateplakjarnar hýði af 1 límónu nýmalaður svartur pipar Skerið lauk í þunnar sneiðar og látið liggja í saf- anum af hálfri límónu í 10-15 mínútur. Skerið vatns- melónu í litla kubba. Blandið saman klettasalati, fetaosti, vatnsmelónu, rauðlauknum, granatepla- kjörnum og stráið yfir rifnu límónuhýði. Piprið og berið fram. (úr Grænmetisréttum Hagkaups) Vatnsmelónusalat 1,5-2 kg grísalundir 100 g furuhnetur eða aðrar góðar hnetur 2 rauðlaukar 3 hvítlauksrif ½ krukka ólífur 3-400 g döðlur 1-1½ kubbur fetaostur, hreinn 2 pakkar beikon olía salt pipar Ristið furuhnetur á pönnu, steikið lauk og hvítlauk aðeins. Saxið ólíf- ur og döðlur smátt. Setjið í skál ásamt fetaostinum, merjið hann saman við og saltið og piprið. Opnið lundina langsum, setjið fyll- ingu í raufina og vefjið beikoni utan um. Grillið á ekki of miklum hita þar til tilbúið. Fylltar svínalundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.