Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Side 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Side 36
Í GEGNUM TÍÐINA HAFA ÝMSIR BRÚÐARKJÓLAR HJÁ STÓR- STJÖRNUM VAKIÐ MIKLA AT- HYGLI OG ERU MÖRGUM EFLAUST INNBLÁSTUR. EINNIG HAFA SUMAR BRÚÐIR FARIÐ ÓTROÐNAR SLÓÐIR OG GIFT SIG Í TVÍ- HNEPPTUM BLAZER EÐA MINI-PILSI Í STAÐ HINS HEFÐBUNDNA BRÚÐARKJÓLS. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Getty Images Grínistinn Ellen DeGeneres og leikkonan Portia de Rossi gengu í hjónaband árið 2008 á heimili sínu. Þær voru báðar klæddar í Zac Posen, Ellen í buxum og vesti og Portia í fallegum hvítum og ljósbleikum tjullkjól. STJÖRNUR Á SÍNUM HEILAGASTA DEGI © Spread Pictures Brúðarkjóll Nicky Hilton kost- aði yfir 10 milljónir króna og var það ítalski hönnuðurinn Val- entino sem smíðaði þann dýr- grip. Hún gekk að eiga auðkýf- inginn James Rothschild í sumar. 15 frægir brúðarkjólar Hátt í tveir milljarðar manna fylgdust með brúðkaupi Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vil- hjálms Bretaprins í apríl 2011. Sarah Burton hjá Alexander McQueen hannaði kjólinn í sam- ráði við brúðina en kjóllinn þykir afar klassískur og glæsilegur. John Galliano hannaði kjól ofurfyrirsætunnar Kate Moss og var innblástur sóttur í Zeldu Fitzgerald, eiginkonu F Scott Fitzgerald, sem skrifaði söguna um The Great Gatsby. Söngkonan Gwen Stefani var ansi rokkuð á brúðkaupsdaginn eins og henni einni er lagið. Hún klæddist fallegum hvítum og bleikum kjól sem hinn umdeildi John Galliano hannaði fyrir Dior er hún gekk að eiga Gavin Rossdale árið 2002. 36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.8. 2015 Tíska

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.