Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Page 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Page 46
Tónlistarhátíð aldarinnar TÓNLISTARHÁTÍÐIN UXI VAR HALDIN HÁTÍÐLEG Á KLEIFUM VIÐ KIRKJU- BÆJARKLAUSTUR UM VERSLUNARMANNAHELGINA 4. TIL 6. ÁGÚST ÁRIÐ 1995. UXI VAR ALÞJÓÐLEG ROKK- OG RAFTÓNLISTARHÁTÍÐ SEM AUGLÝST VAR Á SÍNUM TÍMA SEM TÓNLISTARHÁTÍÐ ALDARINNAR OG LÍKT VIÐ FERÐ Á TOPP VERALDAR. KENNA MÁTTI ÝMISSA GRASA Á HÁTÍÐINNI EN AUK FJÖLDA SKEMMTIATRIÐA KOMU HLJÓMSVEITIRNAR THE PRODIGY, APHEX TWIN, KLF OG BJÖRK MEÐAL ANNARS FRAM. Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Í gömlum fréttum má lesa að um fimm þúsund manns sóttu hátíðina í heildina, þar á meðal var Einar Örn Benediktsson. Þrjátíu fíkniefnamál komu upp og snertu öll skammta ætlaða til einkaneyslu. Björk Guðmundsdóttir lét sig ekki vanta á hátíðina en plata hennar Post kom út sama ár. 46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.8. 2015 Uxi 1995

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.