Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Síða 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.08.2015, Síða 47
Björk var að sjálfsögðu vinsæl á hátíðarsvæðinu á Uxa en hér er hún umvafin fjölþjóðlegum fjölmiðlamönnum. Aðstandendur sögðu hátíðina ungu fólki til sóma og tónleikagestir hefðu sannað að þeim væri treystandi. Veðurblíðan var með eindæmum góð þessa helgina við Kirkjubæjarklaustur. Tónlistarhátíðin er eflaust mörgum minnisstæð vegna elektróblætisins sem fékk þar að leika lausum hala. Morgunblaðið/Einar Falur Sviðsframkoma aðalsöngvara The Prodigy, Bretans Keith Flint, þótti einkar eftirminnileg en margir höfðu beðið í eftirvæntingu eftir harðkjarna elektrósveitinni. Hann valt síðar um kvöldið um sviðið í plastkúlu eins og hamstur og vakti uppátækið mikla kátínu viðstaddra. Boðið var upp á teygjuskot í fyrsta skipti á Íslandi auk þess sem götuleikhópur var með gjörninga á svæðinu. 2.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.