Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 9
Þjóðmál Vetur 2005 7
Í.bókinni. Völundarhús valdsins. segir. frá.því,. að. Kristján. Eldjárn,. forseti. Íslands,.
hafi.hitt.Jóhann.Hafstein,. forsætisráðherra.
og. formann. Sjálfstæðisflokksins,. 15 .. júní.
1971. við. upphaf. stjórnarmyndunarvið-
ræðna.eftir. lausnarbeiðni. Jóhanns. fyrir. sig.
og. ráðuneyti. sitt,. viðreisnarstjórnina .. Um.
samtal.þeirra.segir.Guðni.Th ..Jóhannesson.
bókarhöfundur.og.vitnar.til.orða.Kristjáns:.
„Jóhann.Hafstein. ítrekaði.þá,. að.það. væri.
„svo. lýðræðislegt. að. snúa. sér. til. hinna.
sigrandi.flokka,.að.slíkt.yrði.ekki.gagnrýnt.í.
Sjálfstæðispressunni“ .“
Verðugt.er.að.íhuga.hina.tilvitnuðu.setn-
ingu.í.ljósi.samtímans ..„Hinir.sigrandi.flokk-
ar“.voru.á.þeim.tíma.Framsóknarflokkurinn,.
Alþýðubandalagið. og. Samtök. frjálslyndra.
og.vinstrimanna,.það.er. stjórnarandstöðu-
flokkarnir.gegn.ríkisstjórn.Sjálfstæðisflokks.
og.Alþýðuflokks,.sem.setið.hafði.samfellt.í.
tólf.ár ..Forystumenn.stjórnarandstöðunnar.
voru.eftir.þennan.langa.tíma.utan.stjórnar.
orðnir.friðlausir.eftir.að.setjast.í.ríkisstjórn.
og.þeir.settu.það.markmið.í.öndvegi .
Ríkisstjórn. var. síðan. mynduð. eftir. um.
fjögurra. vikna. þref. undir. forsæti. Ólafs.
Jóhannessonar,.formanns.Framsóknarflokks-
ins .. Stjórnin. gjörbreytti. um. stefnu. á. sviði.
innanlands-. og. utanríkismála .. Hún. færði.
fiskveiðilögsöguna.í.50.sjómílur,.sem.var. í.
raun.aðeins.bráðabirgðaaðgerð,.því.að.1975.
náði.ríkisstjórn.Geirs.Hallgrímssonar.loka-
markinu.með.200.mílunum ..Hún.vildi.reka.
varnarliðið. úr. landi,. sem. henni. mistókst.
og. vorið. 1974. mótmælti. meirihluti. kjós-
enda. þeim. áformum. í. undirskriftasöfnun.
Varins. lands .. (Síðan. hefur. engin. ríkis-
stjórn.haft.brottför.varnarliðsins.eða.riftun.
varnarsamningsins. á. stefnuskrá. sinni .). Þá.
tók. ríkisstjórnin. upp. nýja. íhlutunarstefnu.
í. efnahagsmál,. meðal. annars. með. því. að.
koma. Framkvæmdastofnun. ríkisins. á. fót,.
en. tilgangur. hennar. var. að. auka. afskipti.
ríkisins. af. atvinnumálum. undir. merkjum.
byggðastefnu .. Leifar. af. þessari. stofnun.
eru.enn.til.í.Byggðastofnun,.sem.hefur.nú.
loksins. rekið.upp.á. sker.við.einkavæðingu.
bankanna.og.gjörbreytta.lánastefnu.þeirra .
Björn.Bjarnason
Eru.36.ár.langur.tími.í.
stjórnmálum?
Af vettvangi stjórnmálanna
_____________