Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 83
Þjóðmál Vetur 2005 8
ofarlega.í.huga.við.þær.ákvarðanir ..Huglægt.
mat.á. sanngirni.þarf.hins.vegar.ekki. í.öll-
um. tilvikum.að. ríma. sem.best. . við. reglur.
stjórnskipunarréttarins ..Ekki.er.ólíklegt.að.
hugtakanotkun. af. þessu. tagi. sé. ekki. alltaf.
þaulhugsuð.þegar.minnisathugasemdir.eru.
settar.á.blað.eða.lesnar.á.band,.oft.í.flýti.við.
dagslok ..En.hitt.er.aðalatriðið,.að.minnis-
blöðin. leiða. í. ljós,. að. ákvarðanir. forsetans.
voru.grundvallaðar.á.mikilli.virðingu. fyrir.
þingræðisreglunni. og. skarpri. rökvísi,. sem.
tók.mið.af.aðstæðum.og.því.sem.formenn.
stjórnmálaflokkanna.sögðu.honum.um.mat.
á. stöðunni. á. hverjum. tíma .. Umfram. allt.
sýnir.bókin.að.forsetinn.kappkostaði.að.vera.
samkvæmur.sjálfum.sér.í.þessum.efnum ..
Kristján. Eldjárn. sætti. harðri. gagnrýni.
þegar. hann. gaf. Lúðvík. Jósepssyni. umboð.
til. stjórnarmyndunar. 1978 .. Sjálfur. man.
ég.að.mér.þótti.lítið.um ..Allir.vissu.þó,.að.
flokkur. Lúðvíks. var. annar. aðalsigurvegari.
kosninganna. það. ár .. Minnisblöðin,. sem.
bókin.gerir.grein. fyrir,. sýna.aukheldur,. að.
samtöl. formanna. flokkanna. við. forsetann.
voru.einfaldlega.á.þann.veg,.að.hann.hefði.
þurft.að.taka.á.sig.nokkurn.krók,.eins.og.á.
stóð.eftir.langt.þóf,.til.að.komast.að.annarri.
niðurstöðu ..Það.gátu.verið.gild.pólitísk.rök.
gegn.því. að. formaður.Alþýðubandalagsins.
fengi.umboð.til.þess.að.reyna.stjórnarmynd-
un ..En.það.mat.hvíldi.ekki.á.herðum.forset-
ans ..Gagnrýni.á.þeim.forsendum.átti.því.að.
Mynd. þessi. var. tekin. á. Bessastöðum. 5 .. febrúar. 1980. þegar. Kristján. Eldjárn. forseti. Íslands. veitti. Gunnari.
Thoroddssen.stjórnarmyndunarumboð ..Gunnar.myndaði.ríkisstjórn.á.stuttum.tíma.í.andstöðu.við.formann.
flokks. síns,. Geir. Hallgrímsson,. og. mikinn. meirihluta. samþingmanna. sinna. í. Sjálfstæðisflokknum .. Engu.
að.síður.naut.ríkisstjórn.Gunnars. strax.mikilla.vinsælda.almennings.sem.var.orðinn. langþreyttur.á. stjórnar-
myndunarþófinu ..Úr.bókinni.Völundarhús valdsins.