Þjóðmál - 01.12.2005, Side 78

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 78
76 Þjóðmál Vetur 2005 (Framsóknarflokkur,. Alþýðubandalag,. Al- þýðuflokkur).lýst.andstöðu.við.stefnu.ríkis- stjórnarinnar. í. ýmsum. málum,. svo. sem. í. efnahagsmálum,.Evrópumálum,.málefnum. herstöðvarinnar. og. atvinnumálum. og. var. vantrauststillagan. meðal. annars. lögð. fram. til.að.kalla.þá.til.ábyrgðar ..En.vantrauststil- lagan.var.felld . Á.118 .. löggjafarþingi,.1994–1995,. lagði. stjórnarandstaðan,. sem. skipuð. var. þing- mönnum.Alþýðubandalags,.Kvennalista.og. Framsóknarflokks,.fram.vantrauststillögu.á. ríkisstjórn.Davíðs.Oddssonar.og.hvern.og. einn.ráðherra ..Tillagan.var.rökstudd.af.fram- sögumanni.í.útvarpsumræðu.með.vísan.til. þess. að. ríkisstjórnin.væri. „óstarfhæf.vegna. sundurlyndis,.óróa.og.átaka. sem.einkennt. hafa. samskipti. ráðherra“­,. meðal. annars. vegna.innanflokksdeilna.í.Alþýðuflokknum .. Jafnframt.hefði.ríkisstjórnin.skorast.undan. því. að. bæta. siðferði. íslenskra. stjórnmála. með.því.að.slá.„skjaldborg.um.ráðherra.sem. augljóslega.hefur.farið.út.fyrir.velsæmismörk. í.embættisfærslu.sinni.og.dregur.á.eftir.sér. slóða. fjármálaóstjórnar. sem. vart. á. sér. líka. í. íslenskri. stjórnmálasögu“­ .. Hér. er. átt. við. Guðmund.Árna.Stefánsson,.Alþýðuflokki,. sem.þá.sætti.þungum.ámælum.vegna.emb- ættisfærslna.í.ráðherraembætti,.en.inn.í.þær. umræður. höfðu. jafnframt. dregist. fjármál. Hafnarfjarðar.er.hann.gegndi.þar.embætti. bæjarstjóra .. Vantrauststillögunni. var. vísað. frá. með. samþykkt. tillögu. til. rökstuddrar. dagskrár.á.þeim.grundvelli.að.hún.bryti.„í. bága. við. starfshætti. Alþingis. og. rótgróna. þingvenju“­ .. Þingmenn. ríkisstjórnarflokk- anna. sættu. gagnrýni. fyrir. þessa. málsmeð- ferð.og.voru.þeir.sakaðir.um.að.þora.ekki. að.láta.greiða.atkvæði.um.vantrauststillögu. á.stjórnina ..Þess.má.geta.að.af.þeim.um.27. skiptum.sem.vantrauststillögur.höfðu.áður. verið.bornar. fram.á.Alþingi. var. sex.þeirra. vísað.frá.með.rökstuddri.dagskrá ..Í.frásögn. Morgunblaðsins. af. umræðum. á. þingi. um. vantrauststillögu. þessa. kom. fram. að. ekki. hefði.gild.efnisleg.rök.legið.að.baki.tillög- unni.og.ekki.væri.stætt.á.því.að.samþykkja. hana.á.þeirri.forsendu.að.samstarf.stjórnar- flokkanna.mætti.vera.betra . Kröfur.um.afsögn.ráðherra Mál.Guðmundar.Árna.Stefánssonar.ber.einna.hæst.á.því.tímabili.sem.skoðað. er ..Hann. sætti. ámæli. fyrir. ýmsar. embættis- færslur,.bæði.í.embætti.heilbrigðisráðherra.og. síðar.í.embætti.félagsmálaráðherra,.sem.leiddi. til.þess.að.hann.sagði.að.lokum.af.sér.ráðherra- embætti ..Á.ýmsum.stigum.voru.bornar.fram. í. ræðu. og. riti. kröfur. um. vantraust. og. um. afsögn. ráðherra .. Ávirðingar. á. Guðmund. Árna. verða. ekki. raktar.hér.nákvæmlega,. en. þær.varða.m .a ..embættisfærslu.hans.við.skip- an.mágs.síns.sem.formanns.stjórnarnefndar. Ríkisspítala,. sem. þóttu. brjóta. í. bága. við. ákvæði.þá.nýsamþykktra.stjórnsýslulaga.um. hæfi,.kröfur.um.vönduð.vinnubrögð.og.mál- efnalegar.ákvarðanir.og.um.meintar.hótanir. hans.í.garð.bæjaryfirvalda.í.Hafnarfirði,.sem. þóttu.ekki.við.hæfi.þar.sem.hann.var.ráðherra. sveitarstjórnarmála. í. landinu .. Þess. má. geta. að.samherjar.Guðmundar.Árna.í.þingflokki. hans. fengu. Ríkisendurskoðun. til. að. kanna. embættisfærslur.hans.er.hann.gegndi.embætti. heilbrigðisráðherra ..Vantrauststillaga. á. ríkis- stjórn. Davíðs. Oddssonar. og. hvern. og. einn. ráðherra.hans,. sem. lögð.var. fram. í.október. 1994,. tengdist. ekki. síst. stöðu. Guðmundar. Árna,. enda. komu. fram. hugmyndir. um. að. leggja. fram.vantraust.á.hann.einan.í.kjölfar. þess.að.tillögunni.var.vísað.frá.á.Alþingi . Vorið.1998. lenti.Finnur. Ingólfsson. við- skiptaráðherra.í.kröppum.dansi.vegna.mál- efna.Landsbanka.Íslands ..Leiddi.það.til.þess. að.í.júní.sama.ár.var.lögð.fram.þingsályktun. um. skipan. rannsóknarnefndar. Alþingis. á. grundvelli.39 ..gr ..stjórnarskrárinnar.eins.og. að.framan.greinir ..Áður.en.til.þess.kom.voru.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.