Þjóðmál - 01.12.2005, Side 58
56 Þjóðmál Vetur 2005
Undanfarin.ár.hefur.mikið.verið.fjallað.um.þá.staðreynd.að.konur.sem.heild.
standa. lakar. en. karlar. sem. heild. á. vinnu-
markaði.þegar.litið.er.á.þætti.eins.og.tekjur.
og.áhrif ..Ótrúlega.margir.virðast.trúa.því.að.
þetta.sé.vegna.kerfisbundinnar.mismunun-
ar.og.byggja.þeir.oftar.en.ekki.sannfæringu.
sína. á. launakönnunum,. hagstofugögnum.
og.upplýsingum.úr.skattframtölum ..Það.er.
fyllsta.ástæða.til.að.vara.við.ýmsum.álykt-
unum.sem.dregnar. eru. af.úrvinnslu. slíkra.
gagna ..Þessi.grein.er.sett.saman.í.þeim.til-
gangi.að.varpa. ljósi.á.þann.vanda.sem.við.
er. að. etja. þegar. gerður. er. samanburður. á.
launum.kynja,.kynþátta.eða.hópa ..Umræða.
um.þessi.efni.er.á.margan.hátt.á.villigötum.
bæði.hérlendis.og.erlendis .
Greinin. fjallar. um. tölfræðigreiningu. og.
ályktanir.um.innbyrðis.tengsl.breytna.(skýri-
stærða),. einkum.um.hugsanleg. áhrif. þeirra.
á.laun ..Sýnd.eru.nokkur.dæmi.um.algengar.
villur. sem. upp. koma. við. gagnasöfnun,. úr-
vinnslu.og.ályktanir ..Fyrsta.dæmið.er.tvíþætt.
og.sýnir.að.það.er.vafasamt.að.álykta.út.frá.
töflum.eins.og.t .d ..birtast.í.launakönnunum.
Hagstofu. Íslands,. hjá. bandarísku. hagstof-
unni.(U .S ..Census.Bureau),.og.ýmsum.fleiri.
launakönnunum .. Dæmið. sýnir. að. það. er.
mikilvægt. að. taka. tillit. til. allra. mikilvægra.
breytna. samtímis ..Annað.dæmið. lýsir.mik-
ilvægi.þess. að.hópur,. sem.skoðaður.er,. sé. í.
einhverjum. skilningi. einsleitur. og. að. það.
getur.verið.villandi.að.leggja.saman.misleita.
hópa ..Þriðja.dæmið.sýnir.mikilvægi.þess.að.
breytur.séu.rétt.mældar.og.að.flokkun.í.hópa.
sé.rétt ..Loks.er.reifaður.vandinn.við.að.álykta.
um.tilvist.og.eðli.hugsanlegs.misréttis .
Í. fyrra. voru. 50. ár. síðan. bókin. How to
Lie with Statistics.(Huff,.1954).kom.út ..Af.
því. tilefni. er. eitt. hefti. 2005. árgangsins. af.
vísindaritinu.Statistical Science.helgað.ýms-
um. atriðum. blekkitölfræði .. Sú. skoðun. að.
munur. á. meðallaunum. kynja. sé. til. vitnis.
um. einhvers. konar. misrétti. kynja. er. ef. til.
vill. ein. útbreiddasta. tölfræðiblekking. 20 ..
aldar .. Ég. tel. það. skyldu. tölfræðinga. og.
þeirra. sem. hafa. staðgóða. þekkingu. á. töl-
fræði.að.fjalla.um.slíkar. staðhæfingar.með.
gagnrýnum. hætti .. En. það. er. við. ramman.
reip. að. draga. því. villur. af. þessu. tagi. eru.
stöðugt. endurteknar. og. verða. við. það. að.
„sannleika“.í.hugum.margra .
2x2.töflur.eru.villandi
Þrjár.töflur.voru.útbúnar.til.að.varpa.ljósi.á.hversu.varhugaverðar.einfaldanir.eru.í.
samanburði.á.launum ..Tafla.1.sýnir.meðal-
laun.tveggja.starfa.fyrir.annars.vegar.konur.
og.hins.vegar.karla ..Tafla.2.er.hliðstæð.nema.
að.þar.eru.sýnd.meðallaun.kynja.eftir.aldri ..
Tafla.3.sýnir.meðallaun.eftir.stöðu.og.kyni ..
Helgi.Tómasson
Tölfræðigildrur.og.
launamunur.kynja