Þjóðmál - 01.12.2005, Side 51

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 51
 Þjóðmál Vetur 2005 49 á. gögn. vegna. kæru. viðskiptafélaga. feðg- anna. í. Bandaríkjunum,. Jóns. Geralds. Sullenbergers .. Fréttablaðið gerir. lítið. úr. rannsókninni,. birtir. litlar. og. fáar. fréttir. um.málið,.mest. fyrir. siðasakir ..Dagskrár- vald.fjölmiðils.er.hægt.að.nota.til.að.koma. málum.á.framfæri.en.líka.til.að.þegja.yfir. málum.eða.drepa.þeim.á.dreif . Auglýsingar. frá. Bónus. og. Hagkaupum. og.tilefnislítið.viðhafnarviðtal.við.Jóhannes. Jónsson.haustið.2002.voru.vísbendingar.um. hverjir. ættu. Fréttablaðið .. Viðskiptafélagar. Baugsfeðga. fengu. sérmeðferð. í. blaðinu .. Í. byrjun. desember. var. töluverð. umræða. í. fjölmiðlum.um.bók.Boga.Þórs.Sigurodds- sonar. fyrrverandi. forstjóra.Húsasmiðjunn- ar,. Fjandsamleg yfirtaka .. Í. bókinni. voru. þeir.Árni.Hauksson.og.Hallbjörn.Karlsson. sakaðir. um. að. hafa. eignast. Húsasmiðjuna. með. svikum. og. blekkingum .. Allir. fjöl- miðlar. sem. einhvers. mega. sín. sögðu. frá. bókinni.nema.Fréttablaðið ..Síðar.kom.í.ljós. að.Árni.Hauksson.átti.hlut.í.Frétt.efh ..En. þegar.hér.var.komið.sögu.hvíldi.enn.leynd. yfir.eignarhaldinu . Eftir. því. sem. Fréttablaðinu. óx. ásmegin.varð. Jóni. Ásgeiri. hugleiknara. að. nota. útgáfuna. til. að. jafna. um. Davíð. Oddsson. forsætisráðherra .. Davíð. hafði. gagnrýnt. matvöruverslanir.fyrir.að.lækka.ekki.vöru- verð. þegar. gengi. krónunnar. hækkaði .. Á. Alþingi. í. janúar.2002. sagði.Davíð. í.utan- dagskrárumræðum. að. til. greina. kæmi. að. skipta. upp. Baugi. ef. fyrirtækið. misnotaði. markaðsráðandi.stöðu.sína . Utandagskrárumræðan.var.um.efnahags- mál.og.málshefjandi.var.Össur.Skarphéðins- son. formaður. Samfylkingarinnar .. ,,Stóru. keðjurnar.hafa.í.skjóli.einokunar.keyrt.upp. matarverð ..Hreðjatak.þeirra.á.markaðnum. hefur.kallað.fáheyrða.dýrtíð.yfir.neytendur,“­. sagði.Össur.og.bætti.við:.,,[Þ]að.er.skoðun. okkar. í. Samfylkingunni. að. Samkeppnis- stofnun. eigi. að. fá. í. hendur. þau. tæki. sem. hún. þarf. til. þess. að. skipa. fyrir. um. breyt- ingar,. þar. á. meðal. að. skipta. upp. slíkum. einokunarrisum. ef. hún. telur. þess. þörf. til. þess.að.vernda.hagsmuni.neytenda .“­ Í.fyrsta.svari.sínu.til.Össurar.fór.forsætis- ráðherra. almennum. orðum. um. efnahags- ástandið. og. taldi. það. horfa. til. betri. vegar. þrátt. fyrir. verðbólguskot .. Össur. fór. öðru. sinni.í.ræðustól.og.brýndi.forsætisráðherra .. Davíð. svaraði. með. þeim. orðum. að. ,,[a]uðvitað. á. að. fylgja. því. eftir. að. stórir. aðilar. séu. ekki. að. misnota. aðstöðu. sína .. Auðvitað.er.60%.eignaraðild.í.matvælafyrir- tækjum,. verslunarfyrirtækjum. í. matvæla- iðnaði,. allt. of. há. hlutdeild .. Auðvitað. er. það.uggvænlegt.og.sérstaklega.þegar.menn. hafa.á.tilfinningunni.að.menn.beiti.ekki.því. mikla.valdi.sem.þeir.hafa.þar.af.skynsemi .. Auðvitað.hlýtur.að.koma.til.greina.af.hálfu. ríkisins. og. Alþingis. að. skipta. upp. slíkum. eignum.ef.þær.eru.misnotaðar .“­ Jón.Ásgeir.tók.gagnrýninni.illa.og.gremja. hans. beindist. að. forsætisráðherra. en. ekki. málshefjanda,. formanni. Samfylkingarinn- ar .. Hreinn. Loftsson. stjórnarformaður. var. sendur.á.fund.Davíðs ..Þeir.hittust.í.London,. eins.og.síðar.varð.frægt ..Forstjóri.Baugs.beit. það. í. sig. að. forsætisráðherra. stæði. á. bak- við.húsrannsóknina.haustið. áður ..Honum. fannst.óhugsandi.að.lögreglan.tæki.Baug.til. rannsóknar.án.beinna. fyrirskipana. frá. for- sætisráðherra ..Dagskrárvaldi.Fréttablaðsins,. sem.Jón.Ásgeir.stýrði.án.þess.að.almenning- ur.vissi.að.hann.ætti..blaðið,.skyldi.beitt.á. forsætisráðherra . Veturinn. 2003. varð. til. áætlun. hjá. Jóni. Ásgeiri. og. Gunnari. Smára. ritstjóra. um. að.binda.endi.á.pólitískan.feril.Davíðs.en. þingkosningar. voru. þá. um. vorið .. Fyrir. kosningar.eru.stjórnmálamenn.hvað.veik- astir.fyrir ..Ef.tekst.að.draga.trúverðugleika. og.heilindi.stjórnmálamanns.í.efa.skömmu. fyrir.kosningar.stendur.hann.höllum.fæti ..Í.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.