Þjóðmál - 01.12.2005, Side 93
Þjóðmál Vetur 2005 9
sig.út.úr.Alþýðuflokknum.(„Kommúnista-
hreyfingin. á. Íslandi .. Þjóðlegir. verkalýðs-
sinnar. eða. handbendi. Stalíns?“,. Saga.
1984) ..Menn.að.austan.voru.sendir.til.Ís-
lands. í. tvígang.að.reka.á.eftir.en. íslensku.
kommúnistarnir.höfðu.sig.ekki.í.að.stofna.
Kommúnistaflokk. Íslands. fyrr. en. 1930,.
enda.var.það.mikið.óhappaverk ..
Það.er. fráleitt. að.þetta. tengist. stuðningi.
við.Hitler ..Stefnan.byggðist.á.tvennu:.Hug-
myndafræðilegri. firru. og. því. að. með. því.
að. rjúfa. tengslin. við. jafnaðarmenn. urðu.
kommúnistaflokkarnir. vestra. að. hand-
hægara.verkfæri.í.höndum.Moskvuvaldsins.
(sbr ..ævisögu.Pvel.Sudoplatov,.Special Tasks,.
New. York. 1994,. sjá. til. dæmis. kafla. IV) ..
Sósíalfasista-línan,. þar. sem. jafnaðarmenn.
voru.skilgreindir.sem.höfuðstoð.fasistanna,.
var. hins. vegar. samþykkt. á. þingi. Komin-
tern.1928 ..Raunar.kemur.fram.annarstaðar.
í. bókinni. hvenær. Komintern. gerir. þessa.
kröfu.til.vestrænna.kommúnista.(sbr ..kafla.
4),.en.Pipes.getur.ekki. stillt. sig.um.að.slá.
þessari.hugdettu.fram.órökstuddri .
Bókin.er.vel.þýdd.og.vel.til.hennar.vand-
að.og.er. í.alla.staði.góð.lesning.þrátt. fyr-
ir. gallana .. Hugsanlega. má. segja. að. það.
sé. þversögn. að. Richard. Pipes,. sem. einna.
frægastur.hefur.orðið.fyrir.þá.kenningu.að.
söguleg.arfleifð.Rússa.ráði.miklu.meiru.um.
sögulega.framvindu.en.hugmyndafræðileg-
ar. vangaveltur. örfárra. samsærismanna,.
skuli.leggja.svo.mikið.upp.úr.hugmyndum.
þeirra.Marx.og.Engels.þegar.saga.kommún-
ismans.í.Rússlandi.er.rakin ...Hann.minn-
ist. til. dæmis. ekki. einu. orði. á. hin. miklu.
áhrif. sem. franska. stjórnarbyltingin. með.
sínum. terror. hafði. á. rússneska. hugsuði ..
Í. bók. sinni. The Russian Tradition. hefur.
Tibor. Szamuely. (London. 1974). leitt. að.
því.líkum.að.bók.Chernichevskí.Hvað ber
að gera?.hafi.haft.miklu.meiri.áhrif.á.hinn.
unga.Lenín.en.Marx.og..því.hafi.Lenín.gef-
ið.út.bók.með.sama.nafni ..Það.er.eins.og.
Pipes.leggi.slíka.ofuráherslu.á.hve.vondur.
kommúnisminn.hafi.verið,.að.hann.fórnar.
jafnvel. eigin. kenningu.um. sögulegar. for-
sendur. langt. aftur. í. sögu. Rússlands. fyrir.
tilurð. Sovétríkjanna .. Allt. skal. heimfært.
upp.á.hugmyndafræðina,.sem.hann.hefur.
sjálfur.átt.drýgstan.þátt. í.að. sýna.að. litlu.
máli. skipti ..Má. til.dæmis.nefna. söguna. í.
niðurlagi.bókarinnar.(bls ..165).um.Sergei.
Khrútsjov,. son. Nikita. Sergeiévits. aðalrit-
ara,.sem.spyr.föður.sinn.um.hvað.kommún-
isminn.snúist.og.í. ljós.kom.að.faðir.hans.
hafði.ekki.hugmynd.um.það .
Richard. Pipes. er. pólitískur. ákafamaður.
og.sést.stundum.ekki.fyrir ..Trúlega.var.það.
af.þessum.ákafa.sem.hann.yfirgaf.Harvard.
í.fússi.1995,.en.hann.segir.sjálfur.að.kolleg-
ar.hans.hafi.ekki.viljað.hlíta.ráðgjöf.hans.í.
mannaráðningum. af. pólitískum. ástæðum,.
talið. hann. of. „passionate“. (sjá. Vixi,. bls ..
248) ..Rússahatrið,. sem.gert.hefur.vart.við.
sig. á. Vesturlöndum. undanfarið. og. breski.
sagnfræðingurinn. Anatol. Lieven. gerir. að.
umræðuefni. í. grein. sinni. „Against. Russo-
phobia“.í.World Political Journal.(2000/01).
á. meðal. annars. rætur. að. rekja. til. skrifa.
harðlínumanna.á.borð.við.Richard.Pipes,.ef.
marka.má.grein.Lieven,.sem.er.hér.minnst.á.
vegna.þess.að.hún.er.rituð.fyrir.11 ..9 ..2001 ..
Þessi.harðlínustefna.gagnvart.Rússum.leiddi.
meðal. annars. til. þess. að. Bandaríkjamenn.
höfnuðu.aðild.þeirra.að.Írak-stríðinu ..Fátt.
var.heimskulegra.í.alþjóðastjórnmálum.und-
anfarin.ár .
Þó. svo. bókin. Kommúnisminn, sögulegt
ágrip.sé.um.margt.prýðilegt.rit.og.ástæða.til.
að.hvetja.menn.til.að.kynna.sér.efni.henn-
ar,.þá.er.það.nú.samt.svo.að.mikilvægara.er.
að.muna.að.Rússar.eru.kristin.vinaþjóð.sem.
æskilegt.er.að.hafa.sem.friðsamlegust.sam-
skipti.við ..Þetta.verða.Pólverjar.og.Banda-
ríkjamenn.líka.að.læra.um.síðir .