Þjóðmál - 01.12.2005, Side 53

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 53
 Þjóðmál Vetur 2005 5 undrunarsvip,. því. mér. var. mjög. brugðið,. þá.sagði.hann:.Ég.sagði.nú.reyndar.við.Jón. Ásgeir.að.hann.þekkti.ekki.forsætisráðherr- ann,.það.þýddi.ekkert.að.bera.á.hann.pen- inga ..Þá.svaraði.Jón.Ásgeir:.Það.er.enginn. maður.sem.stenst.það.að.vera.boðnar.300. milljónir.króna.inn.á.hvaða.reikning.sem.er,. sporlausa.peninga,“­.segir.Davíð.í.viðtali.við. Morgunblaðið.4 ..mars.2003 . Hreinn.neitar.því.ekki.að.hafa.nefnt.við. Davíð. mútufé. upp. á. 300. milljónir. króna. og.haft.það. tilboð.eftir. forstjóra.Baugs. en. sagði. jafnframt.að. Jón.Ásgeir.hefði. talað. í. hálfkæringi.þegar.hann.reifaði.tilboðið.um. sporlausu.peningana ..Jón.Ásgeir.þverneitaði. að.hafa.minnst.á.það.að.bera.fé.á.forsætis- ráðherra .. En. hann. hefur. líka. þráfaldlega. neitað. að. hafa. komið. nálægt. forsíðufrétt. Fréttablaðsins.sem.hratt.málinu.af.stað . Víst.er.að.fundur.þeirra.Davíðs.og.Hreins. í.London.var.ekki. í.hálfkæringi ..Þeir.voru. trúnaðarvinir.og.Hreinn.var.milli.steins.og. sleggju .. Stjórnarformennska. hans. í. Baugi. átti. að. tryggja. velvild. forsætisráðherra. og. þegar. ráðherrann. leyfði. sér. að. gagnrýna. Baug.opinberlega.var.fokið.í.flest.skjól.fyr- ir. stjórnarformanninn ..Til. að. sýna. vinnu- veitanda.sínum.samstöðu.sagði.Hreinn.sig. frá.formennsku.í.einkavæðingarnefnd.ríkis- stjórnarinnar . Loksins. var. í. Fréttablaðinu. 2 .. maí. 2003.tilkynnt. hverjir. væru. eigendur. útgáfu- félagsins .. Auk. leppanna. tveggja,. Gunnars. Smára.ritstjóra.og.Ragnars.Tómassonar,.áttu. félagið. Jón. Ásgeir,. sambýliskonan. Ingibjörg. og.Jóhannes.faðir.hans,.Árni.Hauksson.í.Húsa- smiðjunni.og.viðskiptafélaginn.Pálmi.Haralds- son ..Það.var.engin.tilviljun.að.eignarhaldið.var. upplýst.á.sama.tíma.og.Baugur.var.afskráður. sem.almenningshlutafélag ..Eftir.að.feðgarnir. og. viðskiptafélagar. þeirra. eignuðust. félagið. gat.enginn.fett.fingur.út.í.auglýsingastreymið. frá.Baugsversluninni.til.Fréttablaðsins . Fréttablaðið. hafði.þá. í. eitt. ár. verið. gefið. út. án. þess. að. vitað. væri. hver. ætti. blaðið .. Blaðið.hafði.miskunnarlaust.verið.misnot- að.af.eigendum.og.ritstjórnin.verið.viljugt. verkfæri. í. höndum.þeirra ..Blaðamenn. eru. skólaðir. á. ritstjórnum. með. fordæmi. yfir- manna. og. reyndari. starfsmanna. sem. með. verkum.sínum.veita.þeim.yngri.og.óreynd- ari.kennslu. í. fréttaáherslum.og.ritstjórnar- stefnu ..Sígild.rannsókn.á.innrætingu.blaða- manna.var.gerð.fyrir.hálfri.öld.í.Bandaríkj- unum.af. félagsfræðingnum.Warren.Breed .. Í.ritgerðinni.,,Social.Control.in.the.News- room:. A. Functional. Analysis“­. sýndi. hann. fram.á.að.blaðamenn.laga.sig.að.ritstjórnar- stefnu.blaðsins.sem.þeir.vinna.hjá.með.því. að.taka.eftir.hvaða.fréttir.fá.forgang.hjá.yfir- mönnum.og.hversu.vel.er.gert.við.einstakar. fréttir,.hvort.þær.eru.á.forsíðu.eða.grafnar. inni.í.blaðinu ..Breed.ræddi.við.120.blaða- menn. í. Norðvesturríkjum. Bandaríkjanna. sem. störfuðu. á. blöðum. með. dreifingu. frá. 10.þúsundum.upp.í.100.þúsund.eintök .. Fyrrverandi. stjörnublaðamaður. Frétta­ blaðsins.og.þar.áður.DV,.Reynir.Traustason,. staðfestir. í. viðtali. við.Kolbrúnu.Bergþórs- dóttur. í. Blaðinu. 23 .. október. síðast. liðinn. að.kaupin.gerast.eins.á.blaðamannaeyrinni. Íslandi.nú.til.dags.og.þau.gerðu.í.Bandaríkj- unum.fyrir.fimmtíu.árum ..Reynir.gekk.til. liðs.við.tímaritaútgáfuna.Fróða.eftir.dvölina. á.Baugsmiðlum ..,,Staðreyndin.er.hins.veg- ar.sú,“­.segir.Reynir. í.viðtalinu,. ,,að.blaða- menn. læra. að. lesa. í. eigandann. og. hjarta. þeirra. slær. með. honum .. Menn. fjalla. ekki. að.óþörfu.um.hans.mál.með.sama.hætti.og. þeir.fjalla.um.aðra ..Á.gamla.DV.kölluðum. við.þetta.innri.ritskoðun ..Blaðamaður.spyr. sig:.Á.ég.að.taka.Jón.Ásgeir.sömu.tökum.og. Árna. Johnsen?.Og. svarar. sjálfum.sér:.Nei!. Ég.horfi.frekar.í.aðra.átt.þar.sem.þetta.mun. ekki.hugnast.stjórnendum.blaðsins .“­ Játningar. stjörnublaðamannsins. ná. ekki. lengra.en.að.viðurkenna.almennum.orðum.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.